Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 82

Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 82
lega fallegur, svartur á hár og mjög þykkhærður, skegglaus, í meðallagi holdugur, rjóður í kinnum, en þó vel hreinskiptinn, með hýran og fallegan svip. Hann var prúður í framgöngu og hafði hreina og skæra rödd. Hann var í bláleitum fötum, er fóru vel, í bláum sokkum og með bryddaða, svarta skó á fót- um. Kvaðst hann heita Guðmundur og vera huldumaður úr ná- grenninu. Sagðist hann vera sonarsonur konu, sem hefði verið draumkona móður minnar lengi ævi, og hefði sér verið lengi hugstætt að komast í náin kynni við mig. — Þegar hann hafði þetta mælt, tók hann að lýsa með ákafa miklum, að hann bæri heita ást í brjósti til mín. Sagðist hann oft hafa verið mér nálægur, þó að ég vissi það ekki, og hafa fylgzt með líðan minni á upp- vaxtarárum mínum til þessa dags, því hann ynni mér heitara en orð fengju lýst. Lofaði hann mér margs háttar munaði, ef ég vildi þýðast hann og sýna honum ástarhót. Hvorki get ég, né vil, lýst bænum hans nánar með orðum. Ég varð hrædd við þetta allt saman, svona óvænt og einkennilegt í einveru heið- arinnar. Þrátt fyrir hið glæsilega útlit þessa ókennda manns og prúða framgöngu hans, var mér víðs fjarri að geta tekið ást- leitni hans, allra sízt svona umsvifalaust á þessum stað og þeirri stundu. Ókunni maðurinn hafði gripið um hönd mína, og sleppti henni ekki meðan hann talaði. Hitastraum sterkan lagði frá andliti hans til mín, er hafði leið áhrif, svo að mér lá við öngviti. Ég var sagnafá og spurði hann aldrei neins, en neitaði bænurn hans. Lagði hann þó ekki árar í bát, en þrábað mig að gjöra vilja sinn. En ég færðist undan með hægð. Fór svo fram um stund. — Loksins kom að því, að svipur hans breytt- ist, og var auðséð, að hann var reiður. Fór hann að mæla fram hótanir, og varð þá biksvartur á svip og geigvænlegur. Við það fanst mér ég missa meðvitund og falla í eins konar leiðslu. Eigi að síður heyrði ég glöggt það, er hann sagði, eftir sem áður. Hann sagði, að úr því ég vildi ekki láta að orðum hans, skyldi ég ekki eiga láni að fagna í lífinu; allt skyldi mér öndvert ganga, ástamál sem annað, og hvaðanæfa að mér steðja óhamingja: sorg og vanheilsa. En hugfesta skyldi ég það, að hvenær sem ég skipti um hug til sín, yrði öllu þessu andstreymi létt af mér 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.