Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Blaðsíða 85

Strandapósturinn - 01.06.1971, Blaðsíða 85
ekki trúa mér, skiptir það lítt máli. Saga mín er jafnsönn fyrir því. Þeir sögðu sumir að samkvæmt lærdómi þeirra og stöðu, gætu þeir ekki fallizt á þetta, þó að þeir vildu ekki andmæla því, að eitthvað kynni að vera til í náttúrunnar ríki, sem örðugt væri fyrir almenning að eygja. Um þenna heiftrækna huldumann, fylginaut lífs míns, má bæta því við, að ævinlega, þegar hann kom til mín, sem var mjög oft eftir hina fyrstu komu, kom hann hýr, glaður og engilfagur og bjartur yfirlitum, en fór frá mér hryllilega ljótur og svartur sem bik, svo engin óveðursský geta orðið svartari né ljótari. Hefi ég aldrei séð svo fljóta og ljóta svipbreytingu, hvorgi á manni né himni, sem á honum varð, þegar móðgunin kom. Svona var það ætíð í viðtali okkar, þótt í svefni væri, enda var ég alltaf sjálfri mér samkvæm með þverúðina. Mér fannst ég ekki geta annað. Ævi mín hefir líka verið þyrnum stráð, að því er ég ætla, einmitt fyrir þá skuld, er ég hefði átt honum að gjalda. Það er sagt, að sjálfskaparvítin séu verst, og verð ég að sætta mig við það til leiðarenda. Eg stend nú á sjötugu, svo farið er mjög að halla undan fæti. Guði sé lof fyrir það, og allt -—- allan styrk, sem hann hefir veitt mér um ævina. Loks fyrir nokkrum árum var þessum örlagaþunga létt af mér: ótta, van- heilsu og örvæntingu, en friður, heilbrigði og von komið í staðinn. Bjarnveig Arnbjörg Björnsdóttir. II. Nú skal geta þess, að þegar mamma mín var ung stúlka dreymdi hana, að til hennar kæmi huldukona, sem fór þess á leit við hana, að hún giftist syni hennar. En mamma var ófáanleg til þess. Ekki reiddist huldukonan þessu, en endurnýjaði bón sína nokkrum sinnum, en það kom fyrir ekki. Þetta var góð kona og breytti ekki skapi sínu. Varð hún draumkona mömmu um mörg ár og sagði henni margt, sem síðar kom fram. Þannig sagði hún henni, þegar faðir hennar fór eitt sinn til kirkju, að þetta yrði síðasta ferð hans. Rættist það. Hann veiktist og dó í þeirri ferð. í*á áttu þau pabbi og mamma heima á Brúará í Kaldrananess- 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.