Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Side 86

Strandapósturinn - 01.06.1971, Side 86
hreppi, þar sem þau bjuggu nokkur ár. Bjó þá huldukonan í höfða, sem er rétt við túnið. — Einu sinni var það um vortíma, eftir páska, að pabbi kom þreyttur heim. — Þá var vani að syngja og lesa svokölluð Sigurljóð. — Mamma spurði hann, hvort hann ætli ekki að lesa. Hann kvað nei við því. — Þá fer ég út í á með sokkana þína — segir hún. — Þegar hún kom upp úr ánni heyrði hún söng og segir við sjálfa sig: — jæja. Bjöm hefir þá farið að syngja, þó að hann segðist ekki ætla að gjöra það. Þeg- ar hún kom heim á túnið, heyrði hún að söngurinn hljómaði ekki úr bænum, heldur frá höfðanum. Voru það þrjár raddir og ein tók yfir, sem var kvenrödd. — Stóð hún kyrr um stund og hlýddi á sönginn, svo var hún hrifin af honum, og versið heyrði hún. En ég kann það ekki, og er líka búin að gleyma tölunni við sálminn. Nefndi hún bæði töluna og sálminn, og man ég að hún sagði oft frá þessu. En þess vil ég geta, að þessi huldumaður, sem ásótti mig, var af sömu ætt, sem draumkona mömmu. — Mamma sagði líka frá því að þegar hún var unglingur fyrir innan fermingu, var hún og systir hennar, er Sigríður hét, að fara með kvíaær til hjásetu fram í svo kallaðan Asparvúkurdal. Þær áttu heima í Eyj- urn í Kaldrananesshreppi. — Jón hét bóndinn, er bjó í Asparvík, og átti hann dætur tvær. — Sáu þær þá tvær stúlkur á gangi hinu rnegin árinnar, og ráku þær á undan sér dálítinn kindahóp. Hugsuðu þær mamma og systir hennar, að þetta væru Asparvíkursystur og fóru að tala um það sín á milli, hvað þær væru vel klæddar í dag, því þær sáu, að stúlkur þes'sar voru á upphlutum, en vissu ekki til, að þær ættu þá búninga, því þær voru fátækar. Svo héldu allar stúlkurn- ar áfram eftir dalnum, og þær Eyjasystur heldur á undan. Þá bar leiti af, og komu þær upphlutsstúlkur aldrei upp af leitinu, og sáu Eyjasystur þær aldrei síðan, því að þær voru ekki frá Aspar- vík, heldur huldustúlkur. III. Aðra sögu sagði mamma, sem ég man og skrifa hér. Þá var hún fullorðin stúlka og átti heima á Klúku í Bjarnarfirði. Bónd- 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.