Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Blaðsíða 87

Strandapósturinn - 01.06.1971, Blaðsíða 87
inn þar hét Bjami Sigfússon, en kona hans María Bjarnadóttir. —- Þá kom það fyrir einn dag um sumarið, að mamma og hús- bóndi hennar voru úti á túni við töðuþurrk, en konan inni við matreiðslu. — Þau áttti tvö böm: dreng þriggja ára og telpu yngri. Var drengurinn ýmist úti eða inni, eins og börnum á þeim aldri er tamt að vera. Þá var það um miðjan daginn, að konan kallaði til þeirra að koma og borða. Héldu þau þá heim. Þegar þau vom komin inn, spurði konan, hvar Fúsi litli sé, en drengurinn hét Sigfús. Þau vita það ekki, en spyrja, hvort hann hafi ekki komið heim. Neitaði hún því. Þau segja, að drengurinn hafi farið heim rétt á undan þeim og sagzt ætla heim til mömmu. Bóndinn skund- aði strax út og skyggndist um eftir drengnum, og móðir hans einnig. Sáu þau þá, að hann var kominn nærri því upp á fjalls- brún utanhallt við bæinn, upp í svo nefnt Lækjarskarð. Rann þá faðir hans á stað eftir honum og fékk að síðustu náð honum, rétt áður en hann hvarf upp fyrir brúnina. Tók bóndi drenginn strax og hýddi hann; bar hann síðan heim. Var hann þá spurður, því hann hefði gjört þetta. Hann sagði, að mamma hans hefði sagt sér að koma eftir sér og flýta sér, þegar farið var að kalla á hann. — Þetta var talið af völdum huldukonu, er hefði viljað ná drengn- um. Drengur þessi óx, og varð síðast gamall maður, kvæntist og átti mörg börn. Hann dó á Isafirði. Kona hans hét Salóme Þor- bergsdóttir, og er hún látin fyrir skömmum tíma. Þessir þrír sögukaflar eru teknir eftir eigin handriti Bjamveigar Arnbjargar Björnsdóttur í Naustvík, með hliðsjón af ágripi litlu af fyrsta kaflanum, er ég hafði heyrt og sent henni til yfirlits og leiðréttingar. Orðfæri og niðurskipun efnisins hefi ég að nokkm breytt með fullum vilja hennar, en efnið er hið sama, er mér barst 1 hendur. — Um sögukonuna er óhætt að fullyrða, að hún hefir almenningsorð þeirra, er þekkja hana, fyrir góða greind og eigi síður dyggð og ráðvendni til orðs og æðis. /• Ö. J. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.