Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Side 93

Strandapósturinn - 01.06.1971, Side 93
í stað, en honum fór ört batnandi og gat farið í göngur og slátur- ferðir um haustið, þó halturværi. Frá Fagradal flutti Guðmundur með húsbændum sínum að Þið- riksvöllum í Strandasýslu, en áður höfðu þau flutt frá Skeljavík að Fagradal. Frá Þiðriksvöllum flutti Guðmundur enn með húsbændum sín- um að Kálfanesi við Ftólmavík. Þegar þau hættu búskap í Kálfa- nesi, fór Guðmundur í fyrsta sinn í sjálfsmennsku, hafði þá veríð vinnumaður hjá sömu húsbændum í 28 ár. Fyrsta árið sem Guð- mundur var lausamaður, átti hann heima í Vatnshorni í Þiðriks- valladal, en fluttist þá að Hrófá í Hólmavíkurhreppi, byggði þar íbúðarskúr og áföst við hann fjárhús, hlöðu og hesthús yfir fjóra hesta. Heyskap sótti Guðmundur mest í Tröllatunguland. Þarna bjó Guðmundur í 21 ár og undi glaður við sitt, en þá komu aðrir ábúendur á jörðina og Guðmundur varð að fara. Þá fór hann eitt ár að Hvammsdal til Kjartans Olafssonar, en flutti svo til Hólma- víkur og átti þar heima til æviloka. Guðmundur kvæntist aldrei, en var lengst af vinnumaður og var stundum kallaður síðasti vinnumaðurinn á Ströndum. Annars var hann ýmist kenndur við Fagradal og kallaður Guðmundur fagri, eða hann var kennd- ur við Hrófá. Eins og af framansögðu má ráða, var Guðmundur dyggðahjú, er alltaf vildi hag húsbænda sinna sem beztan, góðhjartaður og vildi öllum vel, fjárglöggur var hann með ólíkindum, og virtist þekkja öll fjármörk í sýslunni og sunnan heiðar. Berdreyminn var hann svo margir undruðust, því oft virtist hann hafa fengið vitn- eskju um óorðna atburði. Ekki mun Guðmundur hafa gætt þess sem skyldi, að klæðast hlýlega, þegar kalt var veður og má vera að dyggð hans og áhugi hafi valdið, en víst er, að hann fékk tíu sinnum lungnabólgu og lifði það af, enda var hann stundum kallaður Lungnabólgu-Guð- rnundur. Hér hafa verið dregnar fram nokkrar svipmyndir úr lífi Guð- mundar frá Hrófá, síðasta vinnumannsins á Ströndum. Nú er Guðmundur fluttur yfir á landið eilífa, þar mun hann ganga ó- 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.