Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 110

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 110
um krafti aS þessu áhugamáli sínu meðan hann dvaldi þar. Þó byggði hann bátasmíðahús á Drangsnesi og vann mikið að viðgerð- um á bátum, og var viðgerðin þá stundum svo algjör, að nálg- aðist það, að báturinn vceri byggður sem nýr. Það var fyrst eftir að Ingi flutti til Akraness, að hann sá æskudraum sinn rœtast. JJ- Frá því ég man fyrst, hef ég haft gaman af bátum. Þegar ég var smástrákur, þótti mér og bræðrum mínum mjög gaman að horfa á seglskútumar, sem vora nær alltaf að veiðum á Húnaflóa. Það var fögur og heillandi sjón að sjá þessi stóru skip sigla fram og aftur um flóann, svört á lit, með hvítan fleyg við sjómálið. Við höfðum það að leik að teikna þessi skip á reikningsspjöld, það var svo þægilegt að þurrka út, ef teikningin stóðst ekki þær kröfur, sem gerðar vora með samanburði við skipin sjálf og oft var þurrkað út. Því næst fór ég að reyna að tálga úr rekaviðarkubb líkön af þessum skipum en gat ekki fengið þau eins góð og ég vildi. Það var eitt sinn er ég var í þessum skipasmíðahugleiðingum (líklega hef ég þá verið 7—8 ára) að ég fann upp nýtt lag á skipi. Þetta lag var þannig, að ég tálgaði rekaviðarkubb svo hann líktist einna helzt netaflá, eins og þær voru algengar á grásleppu- netum, utan á kubbinn setti ég borð og borðstokk, í þetta skip setti ég tvö möstur og útleggjara, útbjó tvö segl, stórsegl og aftur- segl og tvær fokkur. Þessi bátur sigldi mjög vel og var næstum ótrúlegt hvað hann fór vel á sjó. Eg smíðaði nokkra báta af þess- ari gerð og reyndi að gera þá fallegri og fullkomnari. Þegar ég var átta ára, fór ég með pabba mínum, frá Kolbeins- vík (en þar átti ég heima), norður á Kúvíkur í verzlunarerindum. Þá var þar kaupmaður Carl F. Jensen, var þá nýlega farinn að reka verzlun þar. Þar sá ég bát, hvítan að lit og stóð hann uppi við geymsluhús er þar var, ég fór að skoða bátinn og er mér enn í fersku minni hvað mér þótti báturinn fallegur og lagið sér- kennilegt og fallegt. Þegar ég kom heim úr þessari ferð, fór ég strax að reyna að líkja eftir laginu á þessum bát. Þannig liðu æskuárin, við leik og störf, en leikurinn var oft- 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.