Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 112

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 112
kona mín Guðrún Guðlaugsdóttir búin að eiga heima í 15 ár. Það var að ráði Helga læknis á Vífilsstöðum, að við fluttum suður, til að vera nær læknistækninni, því heilsufar konu minnar var í veði, enda fór það svo, að allt fór vel. Ég keypti lítinn húskofa á Akranesi og tók saman heimili mitt að nýju, eftir leiðinda haust og; dimrnan vetur en veikindi höfðu sundrað heimilinu. Er við vorum setzt að í litia húsinu á Akranesi, vorið 1942, setti ég mér það takmark, að vinna upp það sem tapast hafði við þá erfiðleika, er þjakað höfðu að undanförnu og ég held að vel hafi tekist að ná því takmarki. Það var bátasmíðin sem ég snéri mér að þá, með þeim árangri sem nú skal greina, ég tel báta sem ég smíðaði á Akranesi, en það voru 96 trillubátar, flestir 5—7 tonn. Þrír dekkbátar 10—12—14 tonn. Þrír snurpubátar og um átta smærri bátar og prammar, fyrir utan viðgerðir og ýmsar breytingar og stækkanir á báturn og viðgerðir á stórum bátum, á- samt ýmsurn aðgerðum, sem ekki verða taldar hér. Vinnudagur- inn var oft langur, enda var heilsan góð. Ég hafði heldur lélegt athafnapláss framan af, en svo fékk ég aðstöðu í svokallaðri Bræðrapartsvör, þar var gamalt uppsátur frá árabátatímanum. — Þar var ágæt aðstaða, og þar byggði ég steinhús með 300 fermetra vinnuplássi ásamt 40 fermetra viðbyggingu fyrir skrif- stofu og fleira, þama var mjög góð aðstaða. I þessu húsi var ég búinn að byggja einn bát 5 tonn og gera við annan og nóg verkefni framundan. Vinnustaður minn var um 900 hundmð metra frá íbúðarhúsi mínu, ég hafði oft talið skref- in, ég var vanur að ganga þennan spöl, þó ég ætti bíl, mér þótti gott að ganga þetta, því við vinnuna hafði ég miklar stöður á steingólfi. Þá var það einn dag, er ég var á leið heim í hádegis- mat, að allt í einu var eins og stungið, væri með hníf í gegnum mig við hjartastað, ég féll upp að steinvegg við götuna og missti meðvitund, þetta stóð stutta stund, enginn sá til mín, enda flestir farnir í mat, ég komst fljótt til meðvitundar aftur, þá skaut þeirri hugsun upp í hug mér, að nú væri allt búið, ekkert væri eftir nema að komast heim og hvíla sig, ég var mjög rólegur, vissi ósjálfrátt að mitt starf væri búið þó ég lifði þetta af, vissi að þetta myndi 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.