Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 21

Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 21
áðurnefndra söfnunarferða, sem í aðalatriðum voru hver öðrum líkir. Ég ætla, að það hafi verið haustið 1937, nær miðjum septembermánuði, að ég gerði ferð mína norður á Strandir í örnefnaleit. Þá hafði ég fyrir rúmu ári flutt búferlum innan úr Djúpi út að Bæjum á Snæfjallaströnd, þar sem ég rak ofur lítið búhokur jafnhliða kennslustarfi í sveitinni. Þegar sagan hefst hafði ég verið fjóradagaá ferð og lagt að baki jafnmargar heiðar, án þess að Drangaháls sé þar meðtalinn, sem vel mætti þó gera, þar eð hann er dæmislíkur mörgum vestfírzkum Qallvegum með heiðarnafni. Tvær lengstu heiðarnar átti ég þó enn ófarnar, Trékyllisheiði og Steingrímsfjarðarheiði, þar til hringnum væri lokað og ég kominn aftur til míns heima. Það mun hafa verið snemma á þriðjudagsmorgni, í 19. eða 20. viku sumars, fyrrnefnt haust, að Jón Guðmundsson, er þá bjó á Seljanesi yzt við Ingólfsfjörð að norðanverðu, flutti mig á skektu sinni þverflrðis yfir undir svonefnt Eiði, sem er lágur grasi gróinn háls norðvestan við kauptúnið í Norðurfirði. Mér hafði verið bent á, að viðvíkjandi málefni mínu skyldi ég hafa tal af Njáli bónda Guðmundssyni á nýbýlinu Njáls- stöðum í Norðurfirði, sem manni kunnugustum og greinabezt- um á þeim slóðum. Þá ábendingu lét ég mér auðvitað að kenningu verða, og hélt beint á hans fund. Á Njálsstöðum var mér eins og annars staðar á þessum „reisum“ mínum tekið af mikilli gestrisni, þótt ég muni nú ekki lengur hvað til rétta var veitt. Þarna dvaldi ég þó nokkuð fram yfir áætlun, því að svo reyndist sem mér hafði verið tjáð, að Njáll bóndi var bæði fróður og minnugur og kunni full skil á, ekki aðeins örnefnum Norðurfjarðar heldur og einnig ýmissa nálægra jarða, t.d. Krossness, þar sem hann hafði sjálfur búið alllengi. Vegna þess hvað takmörkuðum tíma ég gat varið til ferðalaga, þá sat ég mig aldrei úr færi um að skrá örnefni tveggja ogjafnvel fleiri jarða samkvæmt frásögn eins og sama manns, ef hann virtist kunna þeirra sæmileg skil. Raunar var mér fjarska vel ljóst, að slíkt var ekki alltaf „góð latína“, en ég hugði þá og hygg enn, að eftir ástæðum væri þó betra að veifa 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.