Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 100

Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 100
Þá vaknar ný spurning. Ef sólarljósið nær ekki til jarðar vegna mengunar, þá væri hugsanlegt að hitaútgeislun jarðar- innar næði ekki út fyrir mengunar-rykagnirnar, heldur söfn- uðu þær í sig hitaútgeisluninni og endurköstuðu henni til jarðar aftur. Þá myndaðist að líkindum mjög heitur lofthjúpur næst jörðu á þeim svæðum, sem mengunin er mest. Afleiðing þess yrði sú, að stormar og fellibyljir myndu aukast mjög, því á þeim svæðum jarðar, sem mengun væri lítil yrði loftslag mun kaldara, hitaútstreymið myndi þá leita til kaldari svæða jarðarinnar og gæti þá svo farið, að jafnvel Grænlandsjökull bráðnaði. Allar slíkar breytingar á veðurfari myndu hafa ákaflega breytilegar afleiðingar í för með sér fyrir okkur jarðarbúa. Við mjög aukið hitastig í innsta lofthjúp jarðar yrðu miklar stökkbreytingar á öllu lífi á jörðinni, jurtir og dýr myndu annaðhvort taka miklum breytingum til að geta aðlagast umhverfi sínu, eða deyja út, sama myndi þá eflaust henda manninn, hann yrði líka að laga sig eftir aðstæðunum eða deyja út. Enn ein hugdetta um veðurfarið er sú, að hver öld skiptist í mismunandi veðurtímabil eins og árið. Væri svo, ætti hávetur hverrar aldar að vera áratugurinn 80—90. Árstíðaskiptin yrðu þá þannig, að vor hverrar aldar væru fyrstu 25 úr aldarinnar, sumar hverrar aldar væri þá næstu 25 ár, eða til miðbiks aldarinnar, haust aldarinnar yrði þá frá 50 til 75 og vetur aldarinnar frá 75 til aldamóta. Væri þessi kenning rétt, væri vetur 20 aldarinnar rétt að byrja og væri þá kólnandi veðurfar framundan. Ég held við látum reiknimeistara veðurfræðinnar um allar slíkar bollaleggingar. En hvernig væri að bregða sér 98 ár aftur í tímann og virða fyrir okkur í stórum dráttum veðurfarið á Ströndum árið 1877. Ég læt hið gamla orðalag á veðurlýsing- unni haldast óbreytt, því bæði er, að sum orðin eru að týnast úr málinu og önnur eru skemmtileg og fela í sér gleggri veðurlýsingu en fljótt á litið virðist. Þar sem oflangt mál yrði að skrá veðurlýsingu fyrir hvern 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.