Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 82

Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 82
frá gegningum, en var eitthvað að gera heima við bæinn og yngri systkini mín í kring um hann að vanda. Við vorum farin að vonast eftir Óla og rétt í því sást til hans á Nesgrundinni með poka á baki og í fyrir, berandi nauðsynjar heimilisins. Hafði hann fengið flutning yfir fjörðinn, en hann var ekki einn, það var stúlka með honum, sem við þekktum ekki. Afi brá hönd fyrir augu, — var það rétt sem honum sýndist? Innan stundar var það enginn vafi, hún var komin, litla stúlkan, sem hann hafði setið með og kveðið við. A hinum löngu vetrarkvöldum var óblandin gleði að, er gest bar að garði, hvað þá þegar hún svona óvænt bættist í hópinn. Afa þótti hún hugrökk að leggja upp í svona ferðalag. Og nú komu dagar með töluverðri tilbreytni, öll fengum við gjafir frá Ragnheiði. Daginn lengdi, en vorið var í fjarska. Það var komið fram á góu og nú þurfti Ragnheiður að fara að hugsa til að komast vestur, skipaferðir voru engar, en heyrst hafði að von væri á skipi til Hólmavíkur. Hún hugsaði sér því að fara þá leið og með því að nokkrir menn frá Gjögri ætluðu vestur að Djúpi (ísafjarðardjúpi) í atvinnu, var það umtalað, að hún fengi að fylgjast með þeim, því vanalega fóru þeir heiðina frá Kjós. Beið hún því róleg, tilbúin að fara með þeim hvenær sem væri. Það voru hæg og stillt veður um þetta leyti, snjór mikill eins og áður er sagt, stöðug frost og gangfæri hið besta. Voru því oft ferðir bæja á milli. Að áliðnum degi kom maður frá Kúvíkum að Kjós og sagði þær fréttir að Gjögrarar hefðu þann dag farið upp frá Kúvíkum inn heiði. Vænst þess að fá skipaferð frá Hólmavík eða öðrum kosti fara vestur Steingrímsfjarðarheiði. Nú vandaðist málið, og þótti Ragn- heiði illa horfa þar sem hún var búin að missa af samfylgd þeirra félaga, sem hún hafði reitt sig á. Það var orðið áliðið dags, og ekki um aðra fylgdarmenn að ræða en afa minn aldurhniginn, eða Óla tæpra 15 ára, sem aldrei hafði farið heiðina. Er nú ráðgast um hvað gera skuli, og að síðustu ákveðið að Ragnheiður leggi á heiðina þá þegar með Óla að fylgdarmanni. Varð hún þá að treysta á sjálfa sig, en hún 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.