Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 98

Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 98
var svo ófríð. Viðbrögð hennar gagnvart lífinu urðu þau, að hún varð þunglynd og skaphörð, treysti engum og bjóst við illu frá öllum sem hún kynntist. Strax þegar færi gafst á, hætti hún að vera vinnuhjú annara og iifði ein út af fyrir sig, vann fyrir lífsnauðsynjum sínum og var af flestum sögð skapvond og varla í húsum hæf, enda glumdu oft á brynjunni hennar illgirnislegar athugasemdir og ókvæðis orð. Hún var orðin öldruð kona þegar ég kynntist henni, en þá hélt hún til í litlum eyðibæ. Það vakti athygli hvað allt var hreint og fágað í kring um hana og allt, sem var til fegurðarauka í íbúðinni var handunnið af henni sjálfri. Hún sendi mér boð um, að sig langaði til að tala við mig og sem betur fór, varð ég við þeirri beiðni hennar. Þó að ég væri ungur og gæti lítið gert fyrir gömlu konuna, þá held ég að henni hafi þótt vænt um að ég kom til hennar og gaf mér tíma til að stoppa hjá henni dagsstund. Það sem gamla konan vildi hitta mig, var í sambandi við það, að í einverunni hafði hún tekið upp á því, að yrkja ljóð og vísur. Mest voru það andleg ljóð og undir sálmalagi og vildi hún fá álit mitt á þessari ljóða- og vísnagerð sinni. Ég viðurkenni, að ég komst þarna í nokkurn vanda. Mörg af ljóðum gömlu konunnar voru ekki ort samkvæmt ströngustu reglum um rím og stuðla, þó sumt væri all-gott, en það sem ég undraðist mest, var að í þessum ljóðum hennar kom fram, ekki einungis heit og einlæg trú, heldur var svo mikil hlýja og manngæska í túlkun ljóðanna, svo mikil trú á lifið og þakkir fyrir gæði þess og uppörvun til þeirra, sem vanmeta gæði þess, að ég átti ekki von á slíku fráþessuolnbogabarnilífsins. í einni sjónhending sá ég ævi þessarar gömlu konu og sá, að hún var búin að fyrirgefa allt, hún var sátt við allt og alla. Ég hef oft hugsað um þessa dagsstund hjá gömlu konunni og hversu hún varð mér lærdómsrík. Fyrst hún gat fyrirgefið, hve auðvelt ætti okkur þá að vera að fyrirgefa, okkur sem lífið hefur farið mýkri höndum um og gefið margt af því besta og dýrmætasta, sem það hefur upp á að bjóða. 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.