Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 105

Strandapósturinn - 01.06.1975, Blaðsíða 105
nær óslitið fram til 26. janúar. Þriðjudaginn 30. janúar gekk aftur í útsynning, er hélst nær óslitið til 7. febrúar. Föstudag- inn 16. mars gekk í norðan byl með frosti og byljum á milli fram til 21. mars. Föstudaginn 30. mars var frostbylur og hélst austan og norðaustanátt með ofsabyl, stormi, skafkafaldi, frosti, ísingu og ofsaveðri flesta daga til 18. apríl, þó aðeins lægði stund og stund á milli. Föstudaginn 4. maí gekk veður til norðanáttar, sem fór vaxandi í byl með frostkafaldi og hélst svipað veður til 9. maí. Föstudaginn 25. maí gekk í austnorð- anátt með stormi, kafaldi og frosti og hélst lítið breytt til 11. júní, oftast stórviðri, kafald og frost. Þriðjudaginn 3. júlí var hægviðri á sunnan og hélst það með þerri og vætu til skiptis nær óslitið til 19. júlí. Föstudaginn 20. júlí snérist veður til norðan og norðaustanáttar og hélst það með vætu og þerri til skiptis óslitið til 9. ágúst. Þriðjudaginn 21. ágúst gekk í norðanátt er hélst nær óslitið til 3. september. Þriðjudaginn 9. október gerði norðan ókjör, kafaldsbyl og stórviðri og hélst það til 15. október. Þriðjudaginn 30. október gerði norðaustan storm og kafaldskófi og hélst norðaustan og norðan átt nær óslitið til 30. nóvember. Þriðjudaginn 4. desember gerði útsynning með kafaldskófí og hélst svipað veður með örfáum undantekningum til 21. des. Föstudaginn 28. des. gekk í austan storm með „éljum, en frostlítið og hélst það til ársloka. Laugardagsveður á árinu 1877 virðist falla að mestu inn á veðurfar næstu daga og því ekki hægt að fá neina staðfestingu á hinni gömlu trú á veðrabreytingum þeirra daga. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.