Morgunblaðið - 14.08.2021, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.08.2021, Qupperneq 1
Ekkert lát virðist vera á eldgosinu í Geldingadölum sem hófst 19. mars síðastliðinn. Það virðist þó hvíla sig á daginn og safnar þannig kröftum fyrir kvöldið og nóttina, að því er Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Ís- lands, greinir frá í samtali við Morgunblaðið. Nær ómögulegt er að spá fyrir um þróun gossins í framtíðinni hvað þá um enda- lok þess, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Eitt er þó víst um eldgosið í Geldingadölum og það er að það mun halda áfram að heilla á meðan það lætur á sér kræla. »10 - 11 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Blússandi gangur í eldgosinu Horft á björtu hliðarnar Ósýnilegar 15. ÁGÚST 2021SUNNUDAGUR Nýtt áheimsminjaskrá Konur eruminna áberandií kvikmyndumen skila þó hlut-fallslega meiritekjum. 28 Hætturleynast víða Netverjar þurfa aðhafa varann á þegarþeir versla. 14 Múmíur í Suður-Ameríku og borgin Nice er nú komið á heims- minjaskrá Sameinuðu þjóðanna. 18 Fimm manns úr ólíkum áttum, þau Karl Thor- oddsen, Marta Kristín Lárusdóttir, Nadia Katrín Banine, Olga Soffía Einarsdóttir og Ragnar Már Jónsson, hafa öll eitthvað jákvætt að segja frá kórónuveirutímum. Þegar einar dyr lokast hafa aðrar opnast og hafa þau gripið tækifærin þegar þau gáfust, látið drauma rætast og varið meiri tíma með fjölskyldu. Þakklæti er þeim ofarlega í huga. 8 L A U G A R D A G U R 1 4. Á G Ú S T 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 189. tölublað . 109. árgangur . TOPPAÐI Á SÍN- UM TÍUNDU ÓL- YMPÍULEIKUM ÞEKKT FYRIR VERK SÍN VÍÐA UM HEIM KRISTJANA WILLIAMS 42VÉSTEINN STOLTUR 40 ENYAQ iV RAFMAGNAÐUR 412 til 534 km drægni (WLTP) HEKLA · Laugavegur 170 · Sími 590 5000 · www.hekla.is/skodasalur FÆST EINNIG FJÓRHJÓLADRIFINN Verð frá 5.790.000 kr. _ „Við þurfum að flýta öllum okkar aðgerðum, hvort sem þær varða samdrátt í losun eða kolefn- isbindingu,“ seg- ir Katrín Jakobs- dóttir forsætisráðherra í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Gera þurfi enn betur í áætlunum ríkisstjórn- arinnar. »25 Katrín Jakobsdóttir til 250 skipsfarma til Evrópu, eftir því hversu stórum flutningaskipum verður hægt að sigla til hafnar hér. Þýska fyrirtækið STEAG Power Minerals keypti jörðina Hjörleifs- höfða á Mýrdalssandi í þeim tilgangi að hefja þar vikurnám. Mat á um- hverfisáhrifum stendur yfir. Vikur- inn verður notaður til íblöndunar við Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þegar vikurnám við Hafursey á Mýrdalssandi verður komið í fullan gang verða flutt út um milljón tonn af Kötluvikri á ári. 30 stórir vörubíl- ar verða í stöðugum flutningum til Þorlákshafnar og dugar magnið í 115 steypuframleiðslu og leysir af hólmi efni sem losa mun meiri mengun út í andrúmsloftið. Rannsóknir sýna að gæði Kötluvikurs eru allt önnur og betri en í öllum þeim námum sem STEAG hefur rannsakað hér á landi og víðar í Evrópu. Færiböndin sem notuð verða við námuna verða um 1.500 metrar að lengd og geta afkastað 150-200 tonn- um á klukkustund. 135 störf verða til í Mýrdalshreppi og Þorlákshöfn og sérstaklega við flutningana. Náman er stór og þótt flutt verði út milljón tonn á ári mun náman duga í meira en hundrað ár. Flytja út milljón tonn af vikri - Til stendur að flytja allt að 250 skipsfarma af Kötluvikri til Evrópu á ári MKötluvikur stuðlar að ... »16 Flýta þarf aðgerðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.