Morgunblaðið - 14.08.2021, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 2021
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 17. ágúst 2021
SÉRBLAÐ
B A
BLAÐ
Á sunnudag: Vestlæg eða breytileg
átt 3-8. Víða léttskýjað um A-vert
landið, en skýjað og súld með köfl-
um V-til. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast
suðaustanlands. Á mánudag: Vest-
læg átt, bjart veður og hlýtt, en skýjað V-lands. Á þriðjudag og miðvikudag: Breytileg
átt, skýjað og súld eða rigning öðru hverju. Hiti 10 til 17 stig.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Millý spyr
08.13 Unnar og vinur
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Víkingaþrautin
09.31 Stundin rokkar
09.38 Stundin okkar
10.00 Hvað getum við gert?
10.10 Kappsmál
11.00 Út í alheiminn með
Stephen Hawking
11.45 Soð í Dýrafirði
12.00 Framtíðarveröld
12.55 Fyrsti arkitektinn –
Rögnvaldur Ólafsson
13.30 Concorde: Baráttan um
hljóðmúrinn
14.20 Innlit til arkitekta –
Maria Axelsson
14.50 Heimur myndasagna
með Robert Kirkman
15.30 Bækur og staðir
15.40 Stríðsárin á Íslandi
16.45 Hið sæta sumarlíf
16.55 Ísaksskóli í 90 ár
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.30 Lars uppvakningur
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Ella í álögum
21.20 Destination Wedding
22.45 Drive
Sjónvarp Símans
12.15 Læknirinn í Frakklandi
13.30 Nánar auglýst síðar
13.30 Chelsea – Crystal Pa-
lace BEINT
16.10 Carol’s Second Act
16.35 The King of Queens
16.55 Everybody Loves Ray-
mond
17.20 Zoey’s Extraordinary
Playlist
18.05 Með Loga
19.05 The Block
20.10 Mark Felt: The Man
Who Brought Down the
White House
21.55 American Assassin
23.40 He’s Just Not That Into
You
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Laugardagssögur
08.02 Sögur af svöngum
björnum
08.08 Örstutt ævintýri
08.10 Ég er kynlegt kvikyndi
08.12 Örstutt ævintýri
08.15 Greinda Brenda
08.18 Börn sem bjarga heim-
inum
08.20 Vanda og geimveran
08.30 Monsurnar
08.40 Ella Bella Bingó
08.50 Blíða og Blær
09.10 Leikfélag Esóps
09.20 Tappi mús
09.30 Latibær
09.40 Dagur Diðrik
10.05 Mia og ég
10.25 K3
10.40 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
11.00 Angelo ræður
11.10 Denver síðasta risaeðl-
an
11.20 Angry Birds Stella
11.25 Hunter Street
11.50 Friends
12.10 Bold and the Beautiful
14.00 10 Years Younger in 10
Days
14.45 Jamie: Keep Cooking
and Carry on
15.10 Augnablik í lífi – Ragn-
ar Axelsson
15.30 Spartan: Ultimate
Team Challenge
16.10 The Masked Dancer
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Impractical Jokers
19.15 TMNT (Teenage Mutant
Ninja Turtle
20.55 The Lighthouse
22.45 The Sisters Brothers
20.00 Saga og samfélag (e)
20.30 Sir Arnar Gauti (e)
21.00 Á Meistaravöllum (e)
21.30 Heima er bezt (e)
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
20.00 Landsbyggðir – Guðrún
Anna Finnbogadóttir
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Þeir hjá Kodak bók-
staflega báru mig á
höndum sér.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Gæslan.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bítlatíminn 2.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Endurtekin orð um
bækur.
17.00 Þar sem orðunum
sleppir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
14. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:18 21:48
ÍSAFJÖRÐUR 5:08 22:07
SIGLUFJÖRÐUR 4:51 21:51
DJÚPIVOGUR 4:43 21:21
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Skýjað að mestu og dálítil væta austan- og norð-
austanlands en bjart að mestu á Suður- og Vesturlandi. Stöku síðdegisskúrir sunnantil í
dag. Hiti yfirleitt 12 til 20 stig, hlýjast suðvestanlands.
Þann 14. september
næstkomandi verða 27
ár liðin frá því að stór-
mynd leikstjórans og
handritahöfundarins
Lucs Besson, Léon: The
Professional, kom fyrst
út. Í myndinni er sögð
saga 12 ára gamallar
stúlku að nafni Mathilda
Lando, sem á örlaga-
stundu leitar skjóls hjá
nágranna sínum Léon
Montana, eftir að fjöl-
skylda hennar var myrt af spilltum lögreglu-
manni að nafni Norman Stansfield. Fljótlega
kemst Mathilda að því að það er eitthvað sér-
stakt við þennan hljóðláta nágranna hennar.
Léon er nefnilega ekki í neinni hefðbundinni
vinnu heldur er hann leigumorðingi. Þar sér
Mathilda sér leik á borði og biður hann að
kenna sér vinnubrögð sín og hjálpa henni þann-
ig að hefna fyrir dauða bróður síns, sem henni
hafði þótt afar vænt um. Hikandi samþykkir
Léon, sem almennt vingast ekki við annað fólk
og hefur enga reynslu af því að vera í föð-
urhlutverki, að hjálpa Mathildu. Fljótt skipast
þó veður í lofti og átök fara að geisa milli
spillta lögreglumannsins og leigumorðingjans,
sem er á sama tíma að uppgötva mjúka mann-
inn í sér. Gæti undirrituð valið eina mynd til að
sjá í fyrsta skiptið aftur þá væri það þessi mynd
enda segir hún einstaka sögu, er vel leikstýrt
og leikin. Þá hefur hún hlotið fjölda verðlauna
og annað eins af tilnefningum.
Ljósvakinn Unnur Freyja Víðisdóttir
Stundum er góður
granni gulli betri
Klassík Léon: The
Professional
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Unnar Helgason, landsliðsþjálfari
Íslands í ólympískum lyftingum,
flutti til Svíþjóðar með allri fjöl-
skyldunni í mars á síðasta ári.
„Fyrir fimmtán mánuðum síðan er
ég búinn að vera í Svíþjóð og
tengdapabbi minn hann hótaði
bara að taka af mér börnin að vera
að fara í gin ljónsins til Svíþjóðar á
þessum Covid-tímum,“ segir Unn-
ar í viðtali við morgunþáttinn Ís-
land vaknar. Unnar segir Svíana þó
vera búna að taka ágætlega á
ástandinu síðan hann flutti og við-
urkennir að þeir velti sér lítið upp
úr faraldrinum miðað við Íslend-
inga. Viðtalið við Unnar má nálgast
í heild sinni á K100.is.
Enginn að tala um
Covid í Svíþjóð
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 léttskýjað Lúxemborg 25 léttskýjað Algarve 26 heiðskírt
Stykkishólmur 13 skýjað Brussel 24 léttskýjað Madríd 40 heiðskírt
Akureyri 14 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 29 heiðskírt
Egilsstaðir 12 skýjað Glasgow 15 skýjað Mallorca 31 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 14 léttskýjað London 21 léttskýjað Róm 35 heiðskírt
Nuuk 15 skýjað París 28 léttskýjað Aþena 31 heiðskírt
Þórshöfn 14 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 18 léttskýjað
Ósló 18 alskýjað Hamborg 23 léttskýjað Montreal 29 léttskýjað
Kaupmannahöfn 23 léttskýjað Berlín 28 heiðskírt New York 32 heiðskírt
Stokkhólmur 21 súld Vín 29 léttskýjað Chicago 24 skýjað
Helsinki 21 léttskýjað Moskva 21 skýjað Orlando 31 léttskýjað
DYk
U
Dularfullur maður sem er áhættuleikari, bifvélavirki og ökuþór í Hollywood lendir
í vandræðum eftir að hann hjálpar nágrannakonu sinni. Maðurinn hennar er í
fangelsi og söguhetjan kemst í veruleg vandræði þegar hann losnar út. Banda-
rísk spennumynd frá 2011. Leikstjóri er Nicoals Winding Refn og meðal leikenda
eru Ryan Gosling og Carey Mulligan. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
RÚV kl. 22.45 Drive