Morgunblaðið - 12.11.2021, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.11.2021, Blaðsíða 12
12 FRÉTTIR Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2021 VINNINGASKRÁ 137 12253 24179 33453 42840 52864 60638 68799 500 12849 24976 33594 42843 52919 60720 69195 573 13330 25234 33822 42864 53128 60728 69705 1527 13597 25826 33878 42899 53264 60743 69922 2304 14198 25975 33887 43297 53366 60804 70144 2506 14547 26330 34758 43394 53371 61337 70311 2606 15074 26363 35221 43515 54165 61549 71041 2696 15644 26513 35509 43917 54427 61605 71274 2859 15705 26514 35559 44263 54768 62010 71715 3275 15717 26826 35593 44579 54856 62029 72031 3645 15720 27006 35660 44683 54927 62290 72755 4009 16582 27167 36121 44784 54981 62569 72791 4019 17044 27191 36187 45007 55080 62738 73494 4041 17462 27332 36578 45837 55100 62787 74428 4180 17517 27434 36588 45910 55414 62873 74497 4588 17610 27454 36660 46093 55656 63962 74500 4882 17792 27962 36707 46720 55671 64376 74583 4955 18382 28064 36739 46927 55840 64796 74770 4957 18491 28219 37116 47692 55897 64815 75378 6052 18557 28312 37651 47694 55964 64863 75492 6707 18729 28424 37655 48005 56004 65151 76286 6957 19471 28633 37802 48614 56026 65218 77277 7178 19653 28967 38389 48947 56233 65234 77840 7913 19666 28979 38394 49028 56638 65726 77992 8085 19696 29115 38962 49157 56730 66093 78136 8150 19820 29263 39066 49351 56871 66276 78812 8763 19893 29366 39356 49569 57167 66747 79013 9041 20297 29560 39722 49906 57415 67015 79084 9651 20534 30345 39783 50053 57904 67355 79167 9779 21289 30745 39950 50129 57963 67463 79574 10145 22085 30892 40523 50467 59456 68394 79815 10413 22345 31434 40807 50520 59693 68583 10629 22408 31461 41025 51035 59753 68653 10902 22650 31650 41419 51348 59861 68664 11027 23007 31904 41748 51574 60008 68673 11090 23438 32934 41949 52194 60064 68747 11102 24012 33171 42794 52296 60524 68778 1058 15463 24412 33054 46492 53037 64448 74247 1272 16258 24848 33485 46689 53318 64751 74296 3002 16504 25071 33508 47502 53659 65261 75726 3987 17449 25845 34189 47522 54850 65646 77808 4581 17776 25849 34749 47992 55303 66040 77914 6343 18908 26238 36329 49100 56038 66382 77953 7631 20613 27593 37161 50003 58666 67265 78894 7793 22727 27841 38898 50222 58687 67660 79510 10133 23095 30373 40821 50486 59408 68787 79638 11382 23421 31277 41051 50497 61124 71430 11511 23655 31999 42946 51797 61299 72114 12407 23696 32078 45798 52636 61969 73076 14654 23772 32140 46104 52844 63025 73738 Næsti útdráttur fer fram 18., 25. nóv & 2. des 2021 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 2980 25093 44469 63157 70271 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 831 14927 43163 48842 60290 71396 6198 22188 44809 54003 65603 73596 10980 25863 46078 56812 65868 77347 13977 33769 48043 57386 66545 78119 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 2 6 9 2 28. útdráttur 11. nóvember 2021 BAKSVIÐ Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Netverslunardagurinn Singles Day, eða Dagur einhleypra, sem var í gær, er kominn til að vera að mati viðmæl- enda Morgunblaðsins á verslunar- markaði. Fjöldi verslana auglýsti til- boð í netverslunum sínum í gær og til dæmis skráði metfjöldi verslana sig á íslensku Singles Day-síðuna 1111.is. Viðmælendur Morgunblaðsins voru almennt ánægðir með daginn í gær og töldu að Singles Day, ásamt hinum tveimur stóru tilboðsdögum nóvembermánaðar, Black Friday 19. nóvember og Cyber Monday 22. nóv- ember, hefðu dreift úr jólaverslun- inni, sem væri til bóta. Tilboðsdrifinn mánuður Sigurjón Örn Þórsson framkvæm- dastjóri Kringlunnar segir að nóv- embermánuður sé að verða talsvert tilboðsdrifinn bæði á netinu og í verslununum sjálfum. „Fyrir Kringl- una er miðnætursprengjan í byrjun mánaðarins öflugasti verslunardag- ur nóvembermánaðar. Það var algjör sprengja þann dag hjá okkur og heppnaðist mjög vel.“ Hann segir að tilboðsdagarnir í nóvember hafi vaxið gríðarlega milli ára. „Fyrir marga kaupmenn er nóv- ember að verða einn allra söluhæsti mánuður ársins, sem áður var kannski desember. Þunginn í jóla- versluninni er að færast aðeins til.“ Á meðan fyrrnefnd miðnætur- sprengja er söluhæsti tilboðsdagur- inn í Kringlunni í nóvember þá hefur Singles Day vinninginn þegar kemur að netverslun að sögn Sigurjóns. Hann segir að lokum að undirbún- ingur jólaverslunar gangi vel og greinilegt sé að kaupmáttur fólks sé mikill. Fólk fari minna í verslunar- ferðir utan, sem Sigurjón telur að draga muni úr í framtíðinni. Ný netverslun kynnt Ólafur Vigfússon eigandi Veiði- hornsins segir að tilboðsdagarnir á þessum tíma ársins séu nýr veru- leiki. „Maður verður að taka þátt í gleðinni,“ segir Ólafur sem nýverið opnaði nýja netverslun. Hann segir að salan hafi gengið vel í gær, en fólk hafi byrjað að koma inn í netverslunina um miðnættið. „Það voru mjög margar heimsókn- ir á vefinn og mikið verslað.“ Hann segir jákvætt að svo virðist sem Íslendingar séu búnir að til- einka sér innlenda netverslun. Veiðihornið bauð þrjátíu afsláttar- vörur á Singles Day. „Þetta voru margs konar vörur fyrir skot- og stangveiði á breiðu verðbili. Við finn- um að fólk er að nota tækifærið og kaupa jólagjafirnar á góðu verði, eða bara eitthvað sem það hefur lengi langað í. Svo er fólk að versla meira en bara tilboðsvörur, sem kom á óvart.“ Vertíðin er byrjuð Sævar Ólafsson, liðsstjóri staf- rænnar sölu og þróunar hjá Origo, segir að tilboðsdagarnir þrír hafi lengt jólavertíðina töluvert. „Vertíð- in er byrjuð frá og með deginum í dag [í gær]. Svo förum við yfir í „svörtu vikuna“ og þaðan inn í jóla- mánuðinn.“ Tilboðsdagarnir hafa gengið vel hjá Origo að sögn Sævars. „Það hef- ur verið mikill vöxtur á milli ára í verslun á þessum dögum.“ Hann segir að bæði einstaklingar og fyrirtæki nýti sér tilboðsdagana. Skiptir miklu máli Kristján Geir Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri húsgagnaverslunar- innar Ilvu, segir að það skipti versl- unina miklu máli að taka þátt í tilboðsdögunum þremur. „Singles Day er að verða mjög sterkur. Við finnum að viðskiptavinir eru mjög kaupmiðaðir og innkaupin eru mark- viss. Við sjáum að neytendur bíða eftir þessum dögum og hafa und- irbúið sig vel. Þetta er orðinn mjög stór þáttur í okkar sölutímabilum, eitthvað sem við gerum ráð fyrir í okkar vöruvali og öllum áætlunum.“ Jákvæð áhrif á Smáralind Tinna Jóhannsdóttir markaðs- stjóri Smáralindar segir að tilboðs- dagarnir þrír hafi jákvæð áhrif á Smáralind og innlenda verslun yfir höfuð. „Þessir tilboðsdagar hafa markvisst verið að styrkjast ár frá ári og eiga einhvern þátt í því að jólaverslun er að dreifast yfir lengra tímabil, þ.e.a.s. hún byrjar fyrr með hverju árinu. Tveir þessara daga eru með nær allan fókus á vefversl- un en þá daga sjáum við hins vegar ekki fall í heimsóknatölum í Smára- lind. Margir okkar viðskiptavina vilja miklu fremur koma í verslanir, snerta vörurnar, eiga mannleg sam- skipti og upplifa físíska þjónustu,“ segir Tinna í skriflegu svari. Hún segir að þeir rekstaraðilar sem eru sterkir á netinu taki flestir hverjir þátt í Singles Day og einhverj- ir í Cyber Monday. „Þátttaka í þeim degi hefur hingað til verið dræmust.“ Þunginn í jóla- verslun færist til Morgunblaðið/Eggert Pinklar Ólafur Vigfússon pakkar inn vörum til að senda til viðskiptavina á Singles Day í gær. - Singles Day, Black Friday og Cyber Monday Tilboðsdagar » Black Friday er mesti versl- unardagur ársins í USA. » Cyber Monday stofnaður til að hvetja til netverslunar. » Singles Day-dagurinn 11.11. stærsti alþjóðlegi verslunar- dagurinn. 1 vísar til ókvænts manns sem priks án greina. 12. nóvember 2021 Gengi Kaup Sala Mið Dollari 130.13 Sterlingspund 175.81 Kanadadalur 104.66 Dönsk króna 20.222 Norsk króna 15.215 Sænsk króna 15.094 Svissn. franki 142.49 Japanskt jen 1.149 SDR 183.46 Evra 150.4 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 183.3709 « Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitala neyslu- verðs hækki um 0,5% milli mánaða nú í nóvember og að þá verði árstaktur verðbólgunnar 5% í stað 4,5% líkt og reynd- in varð í nýliðnum mánuði. Greining Íslandsbanka er sjónar- mun svartsýnni í sinni spá og telur að árstaktur verðbólg- unnar fari í 5,1% og að vísitala neysluverðs hækki um 0,6%. Greinendur beggja banka benda á að fasteignamarkaðurinn sé helst að kynda undir verðbólgunni þessa dagana. Íslandsbanki spáir því að Seðlabankinn muni í næstu viku hækka stýrivexti um 0,25 prósentur en það er síðasta vaxtaákvörðun ársins 2021. Spá hærri verðbólgu og stýrivöxtum Vextir Peningastefnu- nefnd fundar í næstu viku. STUTT Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.