Morgunblaðið - 17.11.2021, Side 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2021
Bækur
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA
fyrir kl. 16 mánudaginn 29. nóvember
SÉRBLAÐ
Í blaðinu verður umfjöllun um nýjar bækur,
rætt við rithöfunda og birtir kaflar
úr fræðiritum og ævisögum.
–– Meira fyrir lesendur
fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 3. desember
fyrir jólin
Þótt stutt sé frá kosningum er ekki langt í hinar næstu, því sveitarstjórn-
arkosningar verða næsta vor. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna,
ræðir borgarpólitíkina eins og hún blasir við honum í dag.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Kosningabaráttan um Reykjavík hafin
Á fimmtudag: Austlæg eða breyti-
leg átt, 3-10, en norðaustan 8-13
NV-til. Rigning eða slydda m. köfl-
um á S-helmingi landsins og hiti 1-5
stig. Dálítil él NV-til og frost 0-5
stig. Á föstudag: NA 8-15 m/s á NV-landi, vestlæg átt, 8-13 SV-til en hægari breytileg átt
á A-verðu landinu um morguninn. Hiti kringum frostmark en frostlaust syðra.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Útsvar 2007-2008
14.20 Líkamstjáning – Æfingin
skapar meistarann
15.00 Heilabrot
15.30 Kveikur
16.10 Edda – engum lík
16.45 Í fremstu röð
17.15 Tilraunin – Fyrri hluti
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
18.41 Eldhugar – Lozen –
Apasjí-stríðskona
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
21.00 Skammhlaup
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Læknirinn í Núba
23.45 Barnið mitt er með
downs heilkenni
00.15 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 Heil og sæl?
14.35 Ástríða
15.10 George Clarke’s Nat-
ional Trust Unlocked
15.55 Gordon, Gino and Fred:
Road Trip
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Intelligence
19.35 Áskorun
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 The Bay
22.40 Interrogation
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 Dexter
01.00 The Resident
01.40 Walker
02.25 Reprisal
03.20 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Great Christmas
Light Fight
10.05 All Rise
10.50 Hálendisvaktin
11.15 Nostalgía
11.40 Inside Lego at Christ-
mas
12.35 Nágrannar
12.55 Um land allt
13.25 GYM
13.55 Gulli byggir
14.25 Temptation Island
15.05 Tribe Next Door
15.55 Inside Ikea
16.55 Last Week Tonight with
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Afbrigði
19.35 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
20.05 Amazing Grace
20.55 Grey’s Anatomy
21.45 Holly & Ivy
23.10 Sex and the City
23.45 Chucky
00.45 NCIS
01.30 Outlander 5
02.25 The Mentalist
03.10 Temptation Island
03.50 Tribe Next Door
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Kvennaklefinn
Endurt. allan sólarhr.
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Mín leið – Eyjólfur Guð-
mundsson
20.30 Ungmenni til áhrifa
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Afganistan í öðru ljósi.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Þjóðsögukistan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
seinna bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
17. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:04 16:22
ÍSAFJÖRÐUR 10:30 16:06
SIGLUFJÖRÐUR 10:14 15:49
DJÚPIVOGUR 9:39 15:47
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg breytileg átt og léttskýjað á vestanverðu landinu. Norðvestan hvassviðri eða storm-
ur austantil með éljum, en lægir smám saman og léttir til síðdegis. Frost 1 til 7 stig.
Vaxandi austanátt sunnanlands í kvöld með snjókomu eða slyddu.
Undanfarnar vikur
hefur verið send út á
Rás 1 Ríkisútvarpsins
sérlega áhugaverð
þáttaröð Árna Heimis
Ingólfssonar, Kven-
tónskáld í karlaveldi. Í
tíu þáttum er sagt frá
kvenkyns tónskáldum í
Evrópu og Bandaríkj-
unum á 19. öld og við
upphaf 20. aldar.
Árni Heimir er
slyngur sögumaður og segir listavel frá tónskáld-
unum í þáttunum, ævi þeirra, köllun og helstu tón-
verkum – þeim sem ekki hafa glatast. Konur sem
höfðu á þessum tíma metnað til tónsmíða mættu
alls kyns hindrunum og fordómum; til að mynda
fengu þær ekki að stunda háskólanám í faginu og
höfðu takmörkuð tækifæri til að fá verk sín flutt.
Tónsmíðar, hvað þá smíði viðameiri hljómkviðna
og ópera, þóttu ekki vera heppileg kvennaverk!
Konurnar sem Árni Heimir segir okkur frá voru
auðheyrilega afar hæfileikaríkar – það heyrum
við á tóndæmunum. Þær náðu líka allar langt í list
sinni þótt engin þeirra væri metin að verðleikum á
sinni tíð. Tónlistarunnendur þekkja helst til verka
Clöru Schumann og Fanny Mendelssohn en svo
eru hinar, eins og Louise Farrenc, Emilie Mayer
og Mel Bonis, sem margir kynnast líklega fyrst við
hlustun á þættina. Og svo er athyglisvert að fikra
sig áfram og heyra fleiri verk þessara fínu tón-
skálda á streymisveitum.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Enn og aftur þagg-
að niður í konunum
Vanmetnar Cécile Cham-
inade, ein tónskáldanna.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn
á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt-
ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og
mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 5 súld Algarve 17 heiðskírt
Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 5 súld Madríd 13 heiðskírt
Akureyri 1 snjókoma Dublin 11 léttskýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 2 léttskýjað Glasgow 10 rigning Mallorca 14 skýjað
Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 10 alskýjað Róm 14 skýjað
Nuuk -6 léttskýjað París 7 alskýjað Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 5 þoka Winnipeg 0 alskýjað
Ósló 8 skýjað Hamborg 4 skýjað Montreal 1 snjóél
Kaupmannahöfn 6 alskýjað Berlín 7 skýjað New York 8 heiðskírt
Stokkhólmur 5 skýjað Vín 8 léttskýjað Chicago 5 skýjað
Helsinki 5 skýjað Moskva -1 heiðskírt Orlando 22 heiðskírt
DYk
U
Natan Dagur Benediktsson, sem
sló í gegn í norskri útgáfu Voice-
söngvakeppninnar fyrr á árinu, gaf
á dögunum út tilfinningaþrungna
ábreiðu af hittaranum Drivers Lic-
ence. Lagið var upprunalega flutt
af bandarísku söngkonunni Oliviu
Rodrigo sem naut mikilla vin-
sælda.
Ef marka má athugasemdir á
túbunni (youtube) við útgáfu Nat-
ans virðist lagið heldur betur hitta
í mark hjá hlustendum, sem fá
margir hverjir gæsahúð við flutn-
inginn.
Sjáðu myndbandið á k100.is.
Natan Dagur
hittir í mark