Morgunblaðið - 23.11.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 2021
Baldur Freyr Einarsson var vanrækt barn í Keflavík. Leið hans lá inn í frum-
skóg fíkniefna og glæpa. Heiftin innra með honum var svo skefjalaus að hann
lýsir sjálfum sér sem villidýri þegar hann óx úr grasi. Hann sætti öllu mögu-
legu ofbeldi sem varnarlaust barn. Því svaraði hann með ofsafengnu líferni.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Fór til helvítis en rataði til baka
Á þriðjudag: Snýst í norðan 8-13
m/s með éljum á N-verðu landinu,
hæg breytileg átt og skúrir eða
slydduél syðra. Hiti í kringum frost-
mark, en 0 til 4 stig við S-ströndina.
Á miðvikudag: Hvöss N-átt með snjókomu eða éljum, en þurrt að kalla sunnantil. Lægir
og léttir til eftir hádegi, fyrst NV-lands. Frost 0 til 8 stig, kaldast inn til lands.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Sætt og gott
13.55 Setning Alþingis
14.40 Bækur og staðir
14.50 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
15.05 Hundalíf
15.15 Brautryðjendur
15.45 Matarmenning
16.15 Ella kannar Suður-Ítalíu
16.45 Menningin – samantekt
17.05 Íslendingar
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Bitið, brennt og stungið
18.07 Strandverðirnir
18.18 Áhugamálið mitt
18.27 Hönnunarstirnin
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Ungmenni með krabba-
mein
21.10 Frelsið
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Bláa línan
23.20 Victor Hugo, óvinur
ríkisins
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 Survivor
14.45 A.P. BIO
15.10 Gordon, Gino and Fred:
Road Trip
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Jarðarförin mín
19.40 Intelligence
20.10 A Million Little Things
21.00 FBI: Most Wanted
21.50 The Good Fight
22.35 Paradise Lost
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 Dexter
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gossip Girl
09.55 Jamie’s Quick and
Easy Food
10.20 Suits
11.00 NCIS
11.45 Friends
12.05 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 The Office
13.20 Amazing Grace
14.05 Matargleði Evu
14.35 Cherish the Day
15.15 Katy Keene
15.55 The Masked Dancer
17.00 Punky Brewster
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 The Goldbergs
19.35 Shark Tank
20.20 Agent Hamilton
21.05 Masterchef USA
21.45 SurrealEstate
22.35 Insecure
23.05 The Wire
00.05 Afbrigði
00.35 Grey’s Anatomy
01.20 Insecure
01.50 The Mentalist
18.30 Fréttavaktin
19.00 Matur og heimili
19.30 Lífið er lag
20.00 433.is
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Omega
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Með kveðju frá Kanada
11.30 La Luz (Ljósið)
12.00 Billy Graham
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
23.00 Trúarlíf
20.00 Að norðan
20.30 Eitt og annað – af skól-
um 2
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
13.30 Setning Alþingis.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
seinna bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
23. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:23 16:06
ÍSAFJÖRÐUR 10:53 15:46
SIGLUFJÖRÐUR 10:37 15:28
DJÚPIVOGUR 9:59 15:30
Veðrið kl. 12 í dag
Breytileg átt 3-8 m/s, en gengur í norðlæga átt 5-13, en 10-18 norðvestantil. Él eða
slydduél á víð og dreif, en þurrt að kalla á Austurlandi. Hiti kringum frostmark, en 0 til 5
stig við suðurströndina.
Þáttaröðin Dopesick
var nýlega gerð að-
gengileg á streymis-
veitu Disney+. Þætt-
irnir eru framleiddir
af streymisveitunni
Hulu en eru þó að-
gengilegir á þeirri
fyrrnefndu. Um er að
ræða smáseríu, átta
þætti, sem fjalla um
upphaf ópíóða-
faraldursins í Banda-
ríkjunum. Þeir eru leiknir en byggjast á raunveru-
leikanum og eru bæði skáldaðar og raunverulegar
persónur í þáttunum. Þeir segja frá Sackler-
fjölskyldunni sem stofnaði lyfjafyrirtækið Purdue
Pharma og hóf framleiðslu á lyfinu Oxycontin.
Þættirnir eru gríðarlega spennandi og sagðir
frá nokkrum sjónarhornum þar sem við fáum að
skyggnast inn í líf læknis í Appalasíufjöllum, Sack-
ler-fjölskyldunnar og svo lögfræðinganna sem
hafa unnið árangurslaust að því að fá lyfið af
markaði í að verða 20 ár.
Leikarinn Michael Keaton fer þar með hlutverk
læknisins Samuels Finnex, sem er ekki annað
hægt en að finna til með þegar vel undirbúinn
sölumaður frá Purdue Pharma telur hann á að
skrifa upp á Oxycontin fyrir sjúklinga sína, og
hækka svo skammtinn duglega þegar lyfin hætta
að virka. Fyrstu þrír þættirnir eru komnir inn á
Disney+ og kemur einn þáttur vikulega næstu vik-
urnar. Þættirnir eru þokkalega spennandi og ég
get ekki beðið eftir að fá næsta skammt.
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Meira ávanabind-
andi en ópíóðar
Læknir Michael Keaton
leikur Samuel Finnex.
AFP
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn
á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt-
ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og
mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Ný Viaplay-þáttaröð úr smiðju
heimsþekkts leikstjóra sem hefur
leikstýrt þáttum á borð við Dexter,
The Wire og Sopranos.
Glænýja þáttaröðin The Box er
væntanleg inn á streymisveituna
Viaplay um næstu helgi, 28. nóv-
ember. Er um að ræða drama-
tískan sálfræðikrimma með yfir-
náttúrulegu ívafi. Var þáttaröðin
tekin upp í heild sinni í Cirkus í
Stokkhólmi, þar sem sænska
teymið í Viaplay Studios reisti
bandaríska lögreglustöð, með bún-
ingsklefum, skrifstofum, yfir-
heyrsluherbergjum og öllu tilheyr-
andi, alfarið fyrir þættina.
Nánar er fjallað um þættina á
K100.is.
Reistu bandaríska lög-
reglustöð í Stokkhólmi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg 4 léttskýjað Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur 3 heiðskírt Brussel 5 heiðskírt Madríd 5 alskýjað
Akureyri 6 léttskýjað Dublin 6 skýjað Barcelona 13 skýjað
Egilsstaðir 4 heiðskírt Glasgow 7 skýjað Mallorca 14 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 7 heiðskírt Róm 14 rigning
Nuuk -2 skýjað París 6 skýjað Aþena 17 skýjað
Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg -8 skýjað
Ósló 1 léttskýjað Hamborg 3 léttskýjað Montreal 2 skýjað
Kaupmannahöfn 3 heiðskírt Berlín 2 léttskýjað New York 10 heiðskírt
Stokkhólmur 1 heiðskírt Vín 5 skýjað Chicago -1 léttskýjað
Helsinki -2 heiðskírt Moskva -2 skýjað Orlando 19 rigning
DYk
U
Bækur
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA
fyrir kl. 16 mánudaginn 29. nóvember
SÉRBLAÐ
Í blaðinu verður umfjöllun um nýjar bækur,
rætt við rithöfunda og birtir kaflar
úr fræðiritum og ævisögum.
–– Meira fyrir lesendur
fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 3. desember
fyrir jólin