Fréttablaðið - 14.01.2022, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 14.01.2022, Blaðsíða 22
LÁRÉTT 1 flott 5 pex 6 hljóm 8 klaufaskapur 10 titill 11 hópur 12 kák 13 uppdiktaði 15 tilvalinn 17 ok LÓÐRÉTT 1 mælieining 2 masa 3 vætla 4 gosdrykkur 7 milligöngu- maðu 9 gægjast 12 böggl 14 extra 16 hvort LÁRÉTT: 1 smart, 5 jag, 6 óm, 8 ólagni, 10 ma, 11 lið, 12 kukl, 13 laug, 15 auðger, 17 klafi. LÓÐRÉTT: 1 sjómíla, 2 mala, 3 aga, 4 tónik, 7 miðlari, 9 glugga, 12 kuðl, 14 auk, 16 ef. KrossgátaSkák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Gengur í suð- austan 8-15 m/s með slyddu eða snjókomu með morgninum, fyrst sunnan- og vestan- lands. Rigning síð- degis en úrkomulít- ið á NA- og A-landi en norðanátt og áframhaldandi snjókoma á Vest- fjörðum. Hiti 1 til 6 stig. n Veðurspá Föstudagur Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Steinitz átti leik gegn Hewitt í London árið 1866. 1...Hxg2+ 2.Kxg2 Dh3+ (2...Hf2+ 3. Kg1 Dh3 er einfaldari leið en ekki jafn falleg). 3.Kxh3 Re3+ 4.Kh4 Rg2+ 5.Kh5 Hf5+ 6.Kg4 h5+ 7.Kh3 Hf2# 0–1. Minnt er á Skákþing Reykjavíkur sem hefst á sunnudaginn. Skráningar- frestur rennur út á morgun. Opið öllum. Ofurmótið í Wijk aan Zee hefst á morgun. Carlsen meðal keppenda. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. n Svartur á leik Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli 7 6 9 4 3 1 5 8 2 3 8 5 9 2 6 1 4 7 1 4 2 5 7 8 6 9 3 4 1 6 2 5 7 8 3 9 8 5 7 1 9 3 2 6 4 9 2 3 6 8 4 7 5 1 2 3 8 7 4 5 9 1 6 5 7 1 3 6 9 4 2 8 6 9 4 8 1 2 3 7 5 8 2 4 9 3 5 1 6 7 3 9 7 2 6 1 8 4 5 1 5 6 7 8 4 3 2 9 6 1 5 8 9 7 4 3 2 7 3 8 1 4 2 9 5 6 2 4 9 6 5 3 7 8 1 9 7 3 5 2 8 6 1 4 4 6 2 3 1 9 5 7 8 5 8 1 4 7 6 2 9 3 FRÉTTABLAÐIÐ er helgarblaðið Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi. Buon giorno! Flottur staður sem þú rekur hérna! Það væri sorg- legt ef eitthvað myndi koma fyrir hann! Mjög sorglegt! Koma fyrir? Vóh, vóh, vóh! Það þarf ekkert að koma fyrir! Alls ekki neitt! Það má hag- ræða öllu, fyrir örlitla peninga! Skilurðu hvað ég er að segja? Ójá! Hvað ertu með mikið á þér? Hvað varstu að gera í kjallar- anum, Palli? Það er þvotta- dagur. Eitt? Æði! Hvað ertu að gera mörg holl? Bara eitt? Ég klára alltaf í einu. Ég held þú hafir náð honum. Maður getur aldrei verið of varkár þegar kemur að mýflugum. Ég er ekki að fara neitt Í gamla daga var Vanda Sigurgeirs- dóttir einn af strákunum í fótbolt- anum á Króknum, síðar varð hún fyrst kvenna til að þjálfa karlalið hér á landi og síðasta haust varð hún fyrst kvenna í Evrópu til að taka að sér formennsku knattspyrnusambands. Glerþök ógna ekki þessari konu sem býður áfram fram krafta sína í flókin verkefni. Tíu konur myrtar á dag Þær Edith Olivares Ferreto, fram- kvæmdastýra Amnesty International í Mexíkó, og aðgerðasinninn og femínist- inn Wendy Andrea Galarza segja tíðni og rannsókn kvennamorða í heima- landi þeirra Mexíkó ólíðandi og vilja fá Íslendinga til að sýna þeim samstöðu. Enginn klíkuskapur Hulda Vigdísardóttir, doktorsnemi í málvísindum og starfsmaður hjá al- mannavarnadeild ríkislögreglustjóra, var krýnd Miss Powerwoman International í desember og lenti í fimmta sæti í Miss Multiverse. Keppendur þurftu að takast á við ýmsar áskoranir eins og hreystikeppni á ströndinni og greindarvísitölupróf. GEFÐU GJÖF TIL HEILLA HEILLAGJAFIR.IS VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR 14. janúar 2022 FÖSTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.