Morgunblaðið - 03.12.2021, Síða 12
12 FRÉTTIR
Viðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2021
Golfsamband Íslands hefur samið
við Klappir grænar lausnir um að
halda utan um sjálfbærnimæli-
kvarða fyrir golfklúbba sambands-
ins. Brynjar Eldon Geirsson, fram-
kvæmdastjóri GSÍ, segir í samtali
við Morgunblaðið að verkefnið styrki
golfklúbbana og golfhreyfinguna í
samtali við hið opinbera, sem með
þessu geta útvegað góðar tölur inn í
bókhald sveitarfélaganna. „GSÍ tek-
ur með þessu verkefni forystu innan
íþróttahreyfingarinnar í sjálfbærni-
málum,“ segir Brynjar.
Hann segir að margt flott fagfólk
úr viðskiptalífinu hafi gefið tíma sinn
og vinnu í verkefnið.
Að sögn Brynjars munu Klappir
nú færa inn upplýsingar úr bók-
haldskerfum þeirra ellefu klúbba
sem ríða á vaðið. „Þarna koma inn
upplýsingar um kostnað við áburð,
eldsneyti, rafmagn, sorp og fleira
sem svo birtist í mælaborði. Klappir
munu ná í þessar upplýsingar tvö ár
aftur í tímann. Því fást strax góð við-
mið fyrir næsta ár.“
Áhrif á kylfinga
Hvað áhrif á kylfingana sjálfa
varðar segir Brynjar að klúbbarnir
séu margir t.d. búnir að taka rusla-
tunnur af vellinum þannig að kylf-
ingar þurfa að flokka sorp við skál-
ann. Þá gætu orðið nýjar áherslur í
áburði á vellina, sem gæti breytt
ásýnd þeirra. Þá hefur þetta áhrif á
veitingasölu og margt fleira.
Golf Brynjar, Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa, Hulda Bjarnadóttir,
forseti GSÍ, og Anton Birkir Sigfússon, framkvæmdastjóri hjá Klöppum.
Útvega góðar tölur
til sveitarfélaganna
lífskjarasamningurinn setti um fasta
krónutöluhækkun. En við [hjá Efl-
ingu] og Samtök atvinnulífsins lögð-
um upphaflega upp með að krónu-
töluhækkunin ætti að ganga jafnt
upp allan launastigann.
Hækkanir út frá ýmsum þáttum
Svo má nefna annað sem er að í
opinbera geiranum er dálítið svig-
rúm innan launatöflunnar til að
hækka laun fólks í stofnanasamning-
um. Þar er þessi hefðbundna skipan í
launaflokka en svo koma til hækk-
anir út frá ýmsum þáttum. Þar með
talið starfsmati, árangursmati og
starfsaldri en samanlegt veitir þetta
ríkinu heilmikið svigrúm. Ríkið hef-
ur leikið þann leik að skrifa upp á
svipaðar hækkanir og hjá öðrum
samkvæmt lífskjarasamningnum en
hafa um leið frítt spil í gegnum stofn-
anasamninga, sem eru að vísu háðir
fjárveitingum,“ segir Stefán.
Hann bendir á að vaktavinna geti
haft veruleg áhrif á samanburð
heildarlauna og nefnir sem dæmi að
undirmönnun geti leitt til mikilla
aukagreiðslna í vissum stéttum. Þar
með talið í heilbrigðisgeiranum og
hjá lögreglunni.
Annar áhrifaþáttur sé stytting
vinnuvikunnar en hún geti aukið
vægi yfirvinnu í heildarlaunum.
Vó þyngra hjá sveitarfélögum
Samkvæmt skýrslu kjaratölfræði-
nefndar hefur launavísitalan hækkað
meira hjá sveitarfélögum í ár en hjá
ríki og almenna markaðnum.
Spurður um þessa þróun segir
Stefán skýringuna meðal annars þá
að kjarabararátta Eflingar vorið
2020 hafi skilað viðbótarlaunahækk-
unum hjá lágtekjuhópum. Þ.m.t.
starfsfólki leikskóla, ræstingafólki
og ófaglærðum í umönnun. Almennt
hafi launabilið minnkað meira hjá
sveitarfélögum en hjá ríkinu síðan
lífskjarasamningurinn var gerður.
Hópar hjá ríkinu
fengu meiri hækkun
- Sérfræðingur Eflingar segir ríkið hafa nýtt sér glufur
Þróun heildarlauna og launavísitölu
Heildarmánaðarlaun ríkis-
starfsmanna 2016-2021, þús. kr.
Launavísitala
frá mars 2019 til júlí 2021
1.000
900
800
700
600
'16 '17 '18 '19 '20 '21
708
762
812
850
875
912
125
120
115
110
105
100
2019 2020 2021
Mars 2019=100
Heimild: Vefur
fjármálaráðuneytisins
Heimild:
Kjaratölfræðinefnd
Sveitarfélög
Ríki
Alm. vinnu-
markaður
BAKSVIÐ
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá
Eflingu, telur lífskjarasamninginn
hafa haft minni áhrif á launabil í
opinbera geiranum en á almennum
vinnumarkaði.
Ástæðan sé með-
al annars svigrúm
til að hækka önn-
ur laun en grunn-
laun í stofnana-
samningum hjá
ríkisstarfsmönn-
um. Lífskjara-
samningurinn
gildir 2019 til
2022 og verður
síðasta samningsbundna hækkun 1.
janúar næstkomandi. Markmið
samninganna var ekki síst að rétta
hlut lágtekjuhópa og var því lögð
áhersla á krónutöluhækkanir fremur
en hlutfallslega hækkun launa. Með
því átti að stytta launabilið milli fag-
lærðra og ófaglærðra.
Fengu viðbótarhækkun
Eins og fjallað hefur verið um í
Morgunblaðinu síðustu daga nálgast
heildarlaun ríkisstarfsmanna að
vera að jafnaði um milljón.
Stefán bendir á að félagsmenn hjá
Bandalagi háskólamanna (BHM)
hafi fengið sérstaka útfærslu á
launahækkun umfram lífskjara-
samninginn í formi viðbóta vegna
starfstengdra þátta og/eða álags
sem ekki verður mælt í tíma. Önnur
laun þeirra hækkuðu um 2,5%.
„Við gerðum athugasemdir við
þetta fyrirkomulag enda töldum við
það fela í sér frávik frá módelinu sem
Stefán Ólafsson
3. desember 2021
Gengi Kaup Sala Mið
Dollari 129.57
Sterlingspund 172.47
Kanadadalur 101.57
Dönsk króna 19.714
Norsk króna 14.345
Sænsk króna 14.336
Svissn. franki 140.6
Japanskt jen 1.1429
SDR 181.29
Evra 146.6
Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 184.0071
4 11807 23712 33711 41705 51822 60169 72325
162 11932 23745 33723 41793 52122 60400 72558
606 12159 24205 33948 41957 52173 60590 72621
908 12352 24385 34422 42011 52492 60673 72655
1086 12440 24824 34585 42042 52869 60863 72774
1337 12961 25055 34625 42571 52892 61516 73052
1531 13297 25138 34654 42671 53004 62363 73147
1757 13305 25662 34889 43329 53094 62735 73448
2217 13899 26036 35091 43588 53213 63291 73466
2966 13938 26155 35155 43712 53747 63638 73507
3065 14154 26380 35444 44021 53806 64015 73613
3221 14252 27133 35715 44035 54024 64798 74823
3437 14287 27732 35879 44244 54414 64810 74901
3468 14436 27894 35943 44912 54544 64895 75200
3730 14558 28127 36108 44928 54568 65461 75353
3889 14566 28571 36114 45578 54699 66923 75527
4133 14813 28607 36299 45909 55049 67208 75727
5502 14900 29312 36308 46175 55085 67282 75843
5544 15207 29332 36368 46179 55417 67363 75910
5646 15378 29748 36522 46357 55524 67672 76090
5746 15776 29994 36623 46511 55572 67715 76374
5913 15945 30041 36717 46710 56629 67791 76509
6040 16527 30106 37238 46892 56685 68101 76529
6274 16957 30153 37354 46916 57388 68574 76588
7177 17392 30795 37592 46963 57761 68838 76667
7331 17739 30812 37616 47095 57851 68855 76727
7570 17996 31003 38054 47115 57878 68969 77198
7624 18220 31067 38673 47669 57889 69085 77658
7989 20073 31196 38822 47710 57949 69267 77729
8271 20670 31438 39432 48389 58078 70304 77804
8522 21275 31464 39558 48788 58079 70705 77885
8586 21410 32066 39729 48970 58237 70722 78356
8746 21461 32372 40174 49006 58254 70896 78917
9954 21660 32473 40176 49172 58398 71196 78983
9980 21977 32549 40180 49186 58521 71672 79011
10211 22085 32685 40367 50319 58689 71673 79104
10664 22634 32882 40467 50445 58771 71788 79257
10965 22905 32945 40570 51008 59613 71846 79629
11059 22916 33205 40870 51043 59970 72063 79641
11412 23643 33699 41150 51075 60069 72137 79813
314 10755 24842 36172 44060 51170 64009 74336
689 10816 25020 36664 45264 51445 65446 74874
696 12513 26996 36862 45539 53177 66075 76174
1115 13234 29034 37084 45680 53837 66423 76504
2048 13613 29045 37476 46340 54356 68652 77176
4043 16780 29921 37927 46562 55913 68720 77651
4417 17198 30389 38101 46759 56002 69972 77838
6275 20283 30540 40492 47399 57724 70930 78401
6833 20352 31392 40659 47751 58676 70938 79738
8744 20590 33464 40817 48291 59518 71880
8789 20592 34160 41210 48432 59804 73401
8803 21515 34805 43514 49317 61386 73925
10292 24359 35333 43996 49932 63628 74229
Næstu útdrættir fara fram 9., 16., 23. & 30. desember 2021
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
9275 24846 35140 71243 78222
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
4591 19706 41164 54138 62994 70576
4641 29429 43995 56193 64335 71060
5518 31507 51949 61862 66686 72766
10096 39085 53599 62814 68942 73165
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
5 7 2 4 9
31. útdráttur 2. desember 2021
« Aðeins þrjú fé-
lög hækkuðu í
verði í Kauphöll Ís-
lands í gær. Mest
hækkaði verð
bréfa í olíufélaginu
Skeljungi, eða um
2,16% í 15 millj-
óna króna við-
skiptum. Gengi
bréfa félagsins eft-
ir viðskiptin er
14,2 krónur á hvern hlut. Næstmesta
hækkunin í gær varð á bréfum í flutn-
ingafyrirtækinu Eimskip, eða um
2,12% í 171 milljónar króna við-
skiptum. Gengi félagsins er nú 482
krónur hver hlutur. Að lokum hækk-
uðu bréf Íslandsbanka um 0,32% í
95 milljóna króna viðskiptum og er
gengi félagsins nú 124 krónur hver
hlutur.
Annars var að mestu rautt um að
litast í kauphöllinni í gær og lækkaði
úrvalsvísitala aðallista um 0,71%.
Þrjú félög hækkuðu í
kauphöll á rauðum degi
Olía Skeljungur
hækkaði mest.