Morgunblaðið - 03.12.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2021
Skólar & námskeið
fylgir Morgunblaðinu
mánudaginn 3. janúar 2022
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA
fyrir klukkan 12 fimmtudaginn 23. desember
SÉRBLAÐ
Í blaðinu verður fjallað um
þá fjölbreyttu flóru sem í boði
er fyrir þá sem stefna á
frekara nám.
–– Meira fyrir lesendur
Sundmaðurinn Anton Sveinn Mckee missti föður sinn í desember 2020 en á
sama tíma var hann að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana 2021 sem fram
fóru í Tókýó sumarið 2021.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Föðurmissir í aðdraganda Ólympíuleika
Á laugardag: Norðlæg eða breyti-
leg átt 3-10 m/s og víða bjartviðri,
en skýjað með köflum og stöku él
við N- og V-ströndina. Frost 2 til 15
stig, kaldast inn til landsins.
Á sunnudag: Gengur í suðaustan 15-23 m/s, en heldur hægari vindur A-til. Úrkomulítið,
en rigning eða slydda á S- og V-verðu landinu síðdegis. Hlýnandi veður. Dregur úr vindi
um kvöldið.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Útsvar 2007-2008
14.35 Hljómsveit kvöldsins
15.00 Mósaík 2002-2003
15.35 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
16.15 Poirot
17.05 Heimilistónajól
17.30 Jóladagatalið: Jólasótt
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Saga
Selmu
18.14 Jóladagatalið: Jólasótt
18.40 Húllumhæ
18.50 Jólalag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Jólin koma
20.10 Kappsmál
21.20 Vikan með Gísla Mar-
teini
22.15 Anna og hamfarirnar
23.50 DNA
00.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
10.45 Dr. Phil
11.30 The Late Late Show
with James Corden
12.15 Bachelor in Paradise
13.35 Hver stund með þér
14.45 The King of Queens
15.05 Everybody Loves
Raymond
15.30 Kung Fu Panda 2 – ísl.
tal
15.30 Búi og Símon – ísl. tal
17.00 Fjársjóðsflakkarar
17.10 Fjársjóðsflakkarar
17.25 Tilraunir með Vísinda
Villa
17.30 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
19.10 The Moodys
19.35 Ilmurinn úr eldhúsinu
20.10 The Bachelorette
21.40 Bridget Jones’s Diary
23.15 Den tid på året
01.00 Song One
02.25 Begin Again
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
09.35 Gossip Girl
10.15 Supernanny
10.55 Flipping Exes
11.35 Svörum saman
12.05 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Schitt’s Creek
13.20 The Great British Bake
Off
14.15 Aðventan með Völu
Matt
14.40 Shark Tank
15.20 The Great Christmas
Light Fight
16.05 Christmas in Homes-
tead
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.15 Annáll 2021
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 E.T. The Extra-
Terrestrial
20.45 No Sleep ’Til Christmas
22.10 Black Christmas
23.45 Papillon
01.55 The Mentalist
02.35 Gossip Girl
03.15 Friends
03.40 The Great British Bake
Off
18.30 Fréttavaktin
19.00 Á einu augabragði
19.30 Á einu augabragði
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Glans.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
seinna bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Víðsjá.
3. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:52 15:44
ÍSAFJÖRÐUR 11:29 15:17
SIGLUFJÖRÐUR 11:14 14:58
DJÚPIVOGUR 10:29 15:06
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg eða breytileg átt 3-8 og bjart með köflum, en áfram él SV- og V-til. Frost 0 til 10
stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en herðir á frosti seinnipartinn.
Meðal þess sem ausa á í
úr ríkissjóði samkvæmt
fjárlagafrumvarpinu er
þróun innlendrar
streymisveitu. Það er
tengt hinni opinberu
kvikmyndastefnu til
ársins 2030, en Kvik-
myndamiðstöð greindi
frá því fyrr á árinu að
undirbúningur að slíkri
streymisveitu undir ís-
lenskar bíómyndir væri
hafinn.
Nú er raunar tekið fram að á veitunni verði að-
eins það efni sem ekki kemst á streymisveitur á
markaði, svo þar hlýtur að vera átt við allra leiðin-
legustu myndirnar, sem enginn vill borga fyrir.
Þetta vekur ýmsar spurningar. Ef markmiðið er
fyrst og fremst það að koma kvikmyndaarfinum á
stafrænt form og varðveita hann, af hverju er þá
ekki látið nægja að tölvutaka hann, koma afritum á
Landsbókasafnið og moka öllu inn á Youtube
heimsbyggðinni til yndisauka? Kannski menn vilji
rukka fyrir áhorfið, svo þá þarf að búa um það með
öðrum hætti, en af hverju í þremlinum ætlar ríkis-
valdið að stofna og reka streymisveitu?
Um þessar mundir er einmitt komin fram ís-
lenska streymisveitan Uppkast, með býsna fjöl-
breytilegu efni, virkar nákvæmlega eins og hún á
að gera og lofar góðu um framhaldið. Væri ekki til-
valið að koma þessu efni í dreifingu þar, þó svo for-
vörslunni sé sinnt af útsendurum hins opinbera?
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Uppkast og streymi
hins opinbera
Síðasti skattborgarinn í
dalnum veitir viðbrögð.
K6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Helga Vala Helgadóttir, þingflokks-
formaður Samfylkingarinnar, rak
upp stór augu í gærmorgun þegar
hún fékk persónulega kveðju í
myndskilaboðum frá leikkonunni
Lindu Gray sem er frægust fyrir
hlutverk sitt sem Sue Ellen í sjón-
varpsþáttunum Dallas.
Logi Bergmann og Siggi Gunnars
heyrðu í Helgu í Síðdegisþættinum í
gær og hlustuðu þar á kveðjuna í
beinni og ræddu við Helgu um hana.
„Ég sá hana [kveðjuna] eftir ein-
hverja fundi í morgun. Þá sá ég
þessa fallegu kveðju frá Lindu vin-
konu minni. „We go way back“ – ég
var ofboðslega mikill aðdáandi
Lindu,“ sagði Helga Vala.
Sjáðu kveðjuna á K100.is.
Sue Ellen sendi Helgu
Völu í freyðibað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 1 rigning Algarve 15 heiðskírt
Stykkishólmur 3 alskýjað Brussel 2 léttskýjað Madríd 8 léttskýjað
Akureyri 4 alskýjað Dublin 5 skýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 2 rigning Glasgow 2 alskýjað Mallorca 10 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 3 heiðskírt Róm 11 skýjað
Nuuk -2 skýjað París 5 alskýjað Aþena 14 léttskýjað
Þórshöfn 1 alskýjað Amsterdam 3 skýjað Winnipeg -6 skýjað
Ósló -5 skýjað Hamborg 0 heiðskírt Montreal 2 rigning
Kaupmannahöfn 0 skýjað Berlín 1 heiðskírt New York 11 heiðskírt
Stokkhólmur -3 léttskýjað Vín 6 léttskýjað Chicago 12 skýjað
Helsinki -7 skýjað Moskva -3 alskýjað Orlando 20 heiðskírt
DYk
U