Morgunblaðið - 15.12.2021, Side 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2021
Finndu happatöluna í fimmtudagsblaði Morgunblaðsins og þú gætir
unnið Galaxy Chromebook Go og Galaxy Z Flip3 frá Samsung.
Verður næsti fimmtudagur þinn happadagur?
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi sækist eftir efsta sæti á lista sjálfstæðis-
manna í komandi borgarstjórnarkosningum og vill verða borgarstjóri. Hún
er gestur Andrésar Magnússonar í Dagmálum dagsins.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Vill verða borgarstjóri
Á fimmtudag: S13-20 m/s og rign-
ing eða súld en yfirleitt þurrt á N-
og A-landi. Hiti 4 til 10 stig. Á
föstudag: Fremur hæg S-læg eða
breytileg átt. Rigning og súld með
köflum en þurrt á N-verðu landinu fram undir kvöld. Hiti 2 til 7 stig.
Á laugardag: S-læg eða breytileg átt 5-10 m/s. Rigning en úrkomulítið A-lands.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Á tali við Hemma Gunn
14.20 Okkar á milli
15.00 Á götunni – Í aðdrag-
anda jólanna
15.30 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
15.45 Jóladagatalið: Jólasótt
16.10 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna
16.20 HM kvenna í handbolta
18.00 Landakort
18.05 KrakkaRÚV
18.06 Jóladagatalið: Saga
Selmu
18.19 Jóladagatalið: Jólasótt
18.45 Jólalag dagsins
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
21.00 Skammhlaup – Þáttur 5
af 6
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Murdoch-veldið
23.20 Heimur myndasagna
með Robert Kirkman
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.15 The Late Late Show
with James Corden
13.00 Ástríða
13.35 Gordon, Gino and Fred:
Road Trip
14.50 The King of Queens
15.10 Everybody Loves
Raymond
15.35 Gnómeó and Júlía – ísl.
tal
17.00 Fjársjóðsflakkarar
17.10 Fjársjóðsflakkarar
17.25 Tilraunir með Vísinda
Villa
17.30 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
19.10 Solsidan
19.40 The Neighborhood
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 The Bay
22.40 Interrogation
23.25 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
09.35 Divorce
10.05 All Rise
10.45 Hálendisvaktin
11.10 Líf dafnar
11.50 Friends
12.15 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 The Office
13.15 GYM
13.45 The Cabins
14.30 Manifest
15.10 Flúr & fólk
15.40 Sendiráð Íslands
16.00 Holly & Ivy
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.20 Annáll 2021
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 First Dates
19.55 Grey’s Anatomy
20.45 Road to Christmas
22.10 Coroner
22.55 Sex and the City
23.25 Damages
00.05 Damages
00.50 NCIS
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Kvennaklefinn
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Mín leið – Berglind
Sigurðardóttir
20.30 Jól í borginni
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hvít jól.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Þjóðsögukistan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
seinna bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
15. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:17 15:30
ÍSAFJÖRÐUR 12:03 14:54
SIGLUFJÖRÐUR 11:47 14:35
DJÚPIVOGUR 10:56 14:50
Veðrið kl. 12 í dag
8-15 m/s og skúrir eða él, en léttskýjað að mestu á Norðaustur- og Austurlandi.
Hiti 0 til 5 stig.
Ég var að ljúka við
að horfa á norsku
seríuna Hjem til jul,
sem finna má á Net-
flix, og mæli hik-
laust með að fólk
njóti hennar nú á
aðventunni. Þetta
eru notalegir þættir
í léttum dúr með
mátulegri drama-
tík, fallegu fólki,
dassi af kynlífi, alls konar flækjum og hjartahlýju.
Í þessum þáttum segir af henni Jóhönnu, konu um
þrítugt sem starfar sem hjúkrunarfræðingur og
er undir þó nokkurri pressu að uppfylla óskir
stórfjölskyldu sinnar sem vill svo gjarnan að hún
kynni þau fyrir nýjum kærasta í jólaboðinu. Þau
hafa sem sagt áhyggjur af því að stúlkan gangi
ekki út, enda hefur hún verið í sárum eftir að hafa
hætt með fullkomnum kærasta þremur árum áð-
ur. Blessuð stúlkan ákveður að reyna að gera eitt-
hvað í málunum með dyggri aðstoð bestu vinkonu
og samleigjanda. Margir menn koma við sögu, á
ólíkum aldri og af ólíkum gerðum, líka konur, og í
stuttu máli sagt er mjög skemmtilegt að fylgjast
með henni Jóhönnu í þessu veseni, og þeim nú-
tímaleiðum sem hægt er að fara í stefnumóta-
bransanum. Samstarfsfólk hennar og fjölskyldu-
meðlimir eru líka margir áhugverðir, til dæmis
hann Thor, pabbi hennar, sem er ansi hreint veik-
ur fyrir jólaljósum og leggur aðeins of mikið í
þann þátt jólaboðsins. Gleðjist með áhorfi þessu.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Norska Jóhanna og
jólakærastarnir
Bugun Elsku Jóhanna
er við það að bugast.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir í eftirmið-
daginn á K100.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn
Taktu skemmtilegri leiðina heim
með Loga Bergmann og Sigga
Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Ég hélt alltaf að þetta væri barna-
sjúkdómur sem myndi smátt og
smátt rjátlast af mér með aldr-
inum. Myndi eldast af mér,“ segir
Jón Gnarr spurður út í athygl-
isbrestinn sem hann er greindur
með, í viðtali við Síðdegisþáttinn.
Hann ræddi um athyglisbrestinn
og áhrif hans og margt fleira í
þættinum. Ræddi Jón Gnarr meðal
annars um borgarstjóratíð sína og
upplifun sína á henni og hlutverk
sitt sem Skugga-Sveinn í uppsetn-
ingu samnefnds leikrits hjá Leik-
félagi Akureyrar.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
„Hef alltaf vonað
að þetta myndi
ganga yfir“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skúrir Lúxemborg 5 þoka Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 8 skýjað Madríd 15 heiðskírt
Akureyri 3 skýjað Dublin 8 skýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 5 léttskýjað Glasgow 8 alskýjað Mallorca 14 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 12 alskýjað Róm 13 heiðskírt
Nuuk -3 léttskýjað París 7 alskýjað Aþena 8 alskýjað
Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 9 skýjað Winnipeg 1 skýjað
Ósló 0 alskýjað Hamborg 7 þoka Montreal 0 léttskýjað
Kaupmannahöfn 3 alskýjað Berlín 7 súld New York 9 heiðskírt
Stokkhólmur 2 skýjað Vín 6 skýjað Chicago 7 skýjað
Helsinki 3 súld Moskva -3 alskýjað Orlando 23 léttskýjað
DYk
U