Morgunblaðið - 31.12.2021, Blaðsíða 50
50 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2021
England
Manchester United – Burnley................ 3:1
- Jóhann Berg Guðmundsson lék allan
leikinn með Burnley.
Staðan:
Manch. City 20 16 2 2 51:12 50
Chelsea 20 12 6 2 43:14 42
Liverpool 19 12 5 2 50:16 41
Arsenal 19 11 2 6 32:23 35
West Ham 19 9 4 6 34:25 31
Manch. Utd 18 9 4 5 30:26 31
Tottenham 17 9 3 5 22:20 30
Wolves 18 7 4 7 13:14 25
Leicester 18 7 4 7 31:33 25
Brighton 18 5 9 4 17:18 24
Crystal Palace 19 5 8 6 27:27 23
Aston Villa 18 7 1 10 24:28 22
Southampton 19 4 9 6 20:29 21
Brentford 18 5 5 8 21:25 20
Everton 17 5 4 8 21:29 19
Leeds 18 3 7 8 18:36 16
Watford 17 4 1 12 22:35 13
Burnley 16 1 8 7 15:24 11
Newcastle 19 1 8 10 19:42 11
Norwich City 19 2 4 13 8:42 10
B-deild:
Bournemouth – Cardiff............................ 3:0
Bristol City – QPR ................................... 1:2
Nottingham F. – Huddersfield ............... 0:1
Stoke – Derby........................................... 1:2
Staða efstu liða:
Bournemouth 25 14 7 4 41:20 49
Fulham 23 13 6 4 51:19 45
Blackburn 24 13 6 5 43:28 45
WBA 24 11 8 5 30:18 41
Middlesbrough 25 11 6 8 29:24 39
Huddersfield 25 11 6 8 32:29 39
QPR 23 11 5 7 35:29 38
Stoke City 23 10 5 8 27:23 35
Nottingham F. 25 9 7 9 32:28 34
Katar
Al-Arabi – Umm Salal ............................. 0:2
- Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn
með Al-Arabi.
>;(//24)3;(
Svíþjóð
Önnered – Skövde ............................... 29:29
- Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 5
mörk fyrir Skövde.
Kristianstad – Västerås...................... 24:21
- Andrea Jacobsen skoraði þrjú mörk fyr-
ir Kristianstad.
Danmörk
GOG – Aalborg .................................... 38:35
- Viktori Gísla Hallgrímssyni tókst ekki að
verja skot í marki GOG.
- Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk fyr-
ir Aalborg og gaf sex stoðsendingar. Arnór
Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins.
Mót karla í Póllandi
Túnis – Japan....................................... 36:31
- Dagur Sigurðsson þjálfar Japan.
Pólland – Holland................................ 33:27
- Erlingur Richardsson þjálfar Holland.
_ Lokastaðan: Túnis 4, Pólland 4, Holland
2, Japan 2. .
E(;R&:=/D
Subway-deild karla
Keflavík – Njarðvík.............................. 74:78
Staðan:
Keflavík 11 9 2 971:892 18
Þór Þ. 11 8 3 1063:964 16
Grindavík 11 7 4 915:899 14
Njarðvík 10 7 3 938:833 14
Tindastóll 10 6 4 852:868 12
Valur 10 6 4 800:792 12
KR 10 5 5 907:920 10
Stjarnan 10 5 5 896:879 10
Breiðablik 11 4 7 1162:1148 8
ÍR 10 3 7 869:931 6
Vestri 10 2 8 796:871 4
Þór Ak. 10 0 10 738:910 0
Subway-deild kvenna
Fjölnir – Valur ...................................... 99:70
Staðan:
Njarðvík 11 9 2 750:680 18
Fjölnir 12 9 3 1008:907 18
Valur 11 7 4 849:812 14
Haukar 8 4 4 544:531 8
Keflavík 10 4 6 795:781 8
Grindavík 12 3 9 877:1000 6
Breiðablik 10 1 9 696:808 2
NBA-deildin
Detroit – New York.............................. 85:94
Indiana – Charlotte .......................... 108:116
Boston – LA Clippers .......................... 82:91
Chicago – Atlanta ............................. 131:117
Memphis – LA Lakers....................... 104:99
Phoenix – Oklahoma City .................. 115:97
Portland – Utah ................................ 105:120
Sacramento – Dallas ............................ 95:94
>73G,&:=/D
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild kvenna:
Ísafjörður: Vestri – Aþena/UMFK ...... S16
Höllin Ak.: Þór Ak. – Ármann................ S18
UM HELGINA!
Mario Matasovic fór mikinn fyrir
Njarðvík þegar liðið vann afar
sterkan sigur gegn toppliði Kefla-
víkur í úrvalsdeild karla í körfu-
knattleik, Subway-deildinni, í
Blue-höllinni í Keflavík í 11. um-
ferð deildarinnar í gær.
Leiknum lauk með 78:74-sigri
Njarðvíkur en Matasovic skoraði
19 stig í leiknum og tók átta frá-
köst.
Njarðvíkingar leiddu 23:14 eftir
fyrsta leikhluta en Keflvíkingum
tókst að minnka forskot Njarðvík-
inga í sex stig í öðrum leikhluta og
var staðan 41:35, Njarðvík í vil, í
hálfleik. Keflvíkingar byrjuðu síð-
ari hálfleikinn af miklum krafti og
tókst að minnka forskot Njarðvík-
inga í þrjú stig í þriðja leikhluta í
52:55. Njarðvíkingar byrjuðu
fjórða leikhluta af krafti og náðu
mest níu stiga forskoti í fjórða leik-
hluta, 68:58, og Keflvíkingum tókst
ekki að snúa leiknum sér í vil eftir
það þrátt fyrir hetjulega baráttu.
Fotios Lampropoulos var stiga-
hæstur í liði Njarðvíkur með 21
stig og ellefu fráköst og Haukur
Helgi Pálsson skoraði 12 stig.
Jaka Brodnik átti stórleik fyrir
Keflavík, skoraði 31 stig og tók
sautján fráköst, og Dominykas
Milka skoraði 16 stig og tók sjö
fráköst. Njarðvík fer með sigrinum
upp í fjórða sæti deildarinnar í 14
stig en Keflavík er sem fyrr í efsta
sætinu með 18 stig.
Njarðvík vann
nágrannaslaginn
- Annað tap Keflavíkur á tímabilinu
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Drjúgur Njarðvíkingurinn Mario Matasovic byrjaði á bekknum gegn Kefla-
vík en átti frábæra innkomu af bekknum og skoraði 19 stig í Blue-höllinni.
Körfuknattleikskappinn Zoran
Vrkic er genginn til liðs við Tinda-
stól og mun leika með liðinu út yf-
irstandandi tímabil. Zoran, sem er
34 ára gamall, er króatískur fram-
herji sem lék síðast með Alkar í
heimalandi sínu en hann hefur
einnig leikið á Spáni og á Grikk-
landi á ferlinum. Þá hefur Thomas
Massamba yfirgefið félagið en hann
skoraði 9 stig, tók fimm fráköst og
gaf fimm stoðsendingar að með-
altali í leik á fyrri hluta tímabilsins.
Tindastóll er með 12 stig í fjórða
sæti úrvalsdeildarinnar.
Króati til
Tindastóls
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Þjálfari Baldur Þór Ragnarsson
hefur stýrt Tindastóli frá 2019.
Ísland er komið í níunda sætið á
styrkleikalista Evrópu yfir sterk-
ustu deildir álfunnar í knattspyrnu
kvenna eftir stigasöfnun Breiða-
bliks og Vals í Meistaradeild
kvenna á yfirstandandi keppn-
istímabili. Ísland var í tólfta sæti
fyrir þetta tímabil og það færði ís-
lenskum liðum tvö sæti í nýrri út-
gáfu af Meistaradeildinni 2021-22.
Stigin sem Breiðablik og Valur
kræktu í dugðu til að lyfta Íslandi
enn ofar, eða úr tólfta sætinu í það
níunda eins og staðan er núna í árs-
lok.
Ísland í níunda
sæti í Evrópu
Morgunblaðið/Kristinn Magnúss.
3 Breiðablik vann þrjá leiki í 1. og 2.
umferð Meistaradeildarinnar í ár.
Cristiano Ronaldo var í lykilhlut-
verki hjá Manchester United þgear
liðið vann þægilegan sigur gegn
Burnley í ensku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu á Old Trafford í Man-
chester í gær.
Leiknum lauk með 3:1-sigri Unit-
ed en Ronaldo lagði upp mark og
skoraði í leiknum.
Scott McTominay kom United yf-
ir strax á 8. mínútu með frábæru
skoti utan teigs eftir eftir sendingu
frá Ronaldo og Ben Mee fyrirliði
Burnley varð svo fyrir því óláni að
skora sjálfsmark á 27. mínútu.
Ronaldo bætti svo við þriðja
marki United á 35. mínútu þegar
hann fylgdi eftir langskoti McTom-
inays áður en Aaron Lennon
minnkaði muninn fyrir Burnley
með laglegu einstaklingsframtaki á
38. mínútu.
United fer með sigrinum upp í
sjötta sæti deildarinnar í 31 stig en
Jóhann Berg Guðmundsson, sem
lék allan leikinn með Burnley, og
liðsfélagar hans eru áfram í fallsæti
með 11 stig.
AFP
Markaskorarar Cristiano Ronaldo fagnar marki sínu ásamt Scott McTom-
inay sem skoraði sitt fyrsta mark í úrvalsdeildinni á tímabilinu í gær.
Fjögurra marka
veisla í Manchester
Dagný Lísa Davíðsdóttir átti stór-
leik fyrir Fjölni þegar liðið vann
stórsigur gegn Íslandsmeisturum
Vals í úrvalsdeild kvenna í körfu-
knattleik í Dalhúsum í Grafarvogi í
14. umferð deildarinnar í gær.
Leiknum lauk með 99:70-sigri
Fjölnis en Dagný Lísa skoraði 23
stig, tók sjö fráköst og gaf þrjár
stoðsendingar í leiknum.
Fjölnir byrjaði leikinn af krafti
og komst í 12:3 eftir fjögurra mín-
útna leik, en Valskonur unnu sig
vel inn í leikinn og var staðan
20:19, Fjölni í vil, eftir fyrsta leik-
hluta.
Fjölniskonur áttu frábæran loka-
sprett eftir jafnan annan leikhluta
þar sem þær skoruðu 18 stig í röð
og var staðan 44 :33 í hálfleik,
Fjölni í vil.
Fjölniskonur bókstaflega völtuðu
svo yfir Valskonur í þriðja leik-
hluta þar sem þær skoruðu 30 stig
gegn 16 stigum Valskvenna og
Grafarvogsliðið leiddi 74:49 fyrir
fjórða leikhluta.
Valskonur voru aldrei líklegar til
þess að snúa leiknum sér í vil í
fjórða og síðasta leikhlutanum og
Grafarvogsliðið fagnaði öruggum
sigri í leikslok.
Aliyah Mazyck skoraði 19 stig og
tók fjórtán fráköst fyrir Fjölni og
Sanja Orozovic skoraði 16 stig og
tók átta fráköst.
Ásta Júlía Grímsdóttir var stiga-
hæst Vals með 18 stig og fjórtán
fráköst og Ameryst Alston skoraði
14 stig.
Fjölnir er með 18 stig, líkt og
Njarðvík, í öðru sæti deildarinnar
eftir tólf leiki en Valur er í þriðja
sætinu með 14 stig eftir ellefu leiki.
Fjölnir valtaði yfir
Íslandsmeistarana
Morgunblaðið/Arnþór Birkisson
Átök Valskonan Ásta Júlía Grímsdóttir, til vinstri, og Fjölniskonan Emma
Sóldís Svan Hjördísardóttir, til hægri, eigast við í Grafarvoginum í gær.