Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.12.1997, Síða 11
Klifur
11
fiðlöganarnámskeið á vegam
Sjálfsbjargar l.s.f.
handa þátttakendum. íþróttasamband
fatlaðra var kynnt af Svani Ingvars-
syni sundkappa og Sjálfsbjargarfé-
laga í Amessýslu og Önnu Guðrúnu
Sigurðardóttur starfsmanni Iþrótta-
sambandsins, en hún er jafnframt for-
maður Ný-ungar, ungliðahreyfingar
Sjálfsbjargar. Starfsemi Sjálfsbjargar
og Sjálfsbjargarhússins var kynnt af
undirritaðri. Þrír fatlaðir einstaklingar
sögðu opinskátt frá sinni reynslu af
því að vera fatlaður og/eða fatlast.
Hópefli var á dagskránni í umsjá
Kjuregej Alexandra Argunova, en
það hafði þau áhrif að hrista fólk
saman og lífga upp á stemninguna. A
laugardagskvöldinu var síðan góður
matur og samvera þar sem var mikið
sungið og spilað á gítar. Hópstjór-
ar voru þau Kristín Jónsdóttir,
taka tillit til kostnaðar.
Þeir sem veikjast eða verða fyrir
slysi fá endurhæfingu með áherslu á
líkamlega þáttinn, en eftir að fólk út-
skrifast af sjúkrahúsi eða af göngu-
deild tekur oft við óöryggi og óvissa.
Sumir geta ekki unnið sína venjulegu
vinnu, aðrir þurfa að flytja í aðgengi-
legra húsnæði, enn aðrir þurfa að
skipuleggja fjármálin upp á nýtt, svo
dæmi séu tekin. Það er einmitt þá sem
fólki finnst oft tímabært að koma á
aðlögunamámskeið, en þá getur það
verið að horfast í augu við varanlega
fötlun. Síðan má ekki gleyma því að
margir eru ekki reiðubúnir fyrr en eft-
ir nokkur ár, en geta samt haft gagn af
Af þátttakendum voru nokkrir sem
höfðu fæðst fatlaðir og einnig fólk
sem hafði fatlast vegna slyss eða
sjúkdóms. Var skipt í hópa á nám-
skeiðinu til samræmis við það, en
hópamir voru þrír. Námskeiðið
var byggt upp með stuttum fyrir-
lestrum og umræðum í hópunum
þar sem fólk gat rætt um sín per-
sónulegu mál, sagt frá reynslu
sinni og einnig kynnst öðmm með
svipaða reynslu. Það hefur sýnt sig
á þessum námskeiðum að það er
greinilega mikil þörf hjá fólki að
ræða málin og heyra um reynslu
annarra. Margir eiga í erfiðleikum
með að finna einhvern til að tala
opinskátt við um sína fötlun og
reynslu af að takast á við kerfið og oft
er auðveldara að ræða við fólk með
svipaða reynslu.
Á námskeiðinu var kynnt ýmis
þjónusta og starfsemi sem tengist
fötlun. Kristín Jónsdóttir starfsmaður
ÖBÍ kynnti réttinda- og trygginga-
málin. Tilfinningaleg viðbrögð við
fötlun voru einnig til umræðu og
fjallaði sálfræðingurinn Einar Hjör-
leifsson um þau. Bauð hann einnig
upp á einkaviðtöl ef fólk óskaði eftir
því. Valerie Harris iðjuþjálfi var með
innlegg um breytta virkni og færni í
daglegri iðju og var með verkefni
María Þor-
steinsdóttir
f é 1 a g s -
málafull-
trúi Sjálfs-
bjargar l.s.f., ásamt undirritaðri.
Eins og gefur að skilja þá er dag-
skráin þétt skipuð og þátttakendur fá
miklar upplýsingar á stuttum tíma. En
þó þeir muni ekki, eða hafi ekki með-
tekið allt á námskeiðinu, þá vita þeir
betur hvert á að leita til að fá nánari
upplýsingar varðandi ýmis réttindi og
þjónustu. Það væri hægur leikur að
lengja námskeiðið ef ekki þyrfti að
svona námskeiði. Þó
að fólk sé þá búið að
kynna sér og fá vit-
neskju um ýmislegt
af því sem frætt er
um, þá hefur það sýnt
sig að það er alltaf
eitthvað nýtt sem fólk
lærir. Mörgum finnst þó hópstarfið
gefa því mest, því að margir hafa ein-
mitt þörf fyrir þennan félagslega
stuðning innan um fólk þar sem ríkir
gagnkvæmur skilningur.
Lilja Þorgeirsdóttir,
félagsmálafu lltrúi.
Helgina 1 .-2. nóvember s.l. var
haldið Aðlögunarnámskeið
fyrir hreyfihamlaða og að-
standendur. Sjálfsbjörg landssam-
band fatlaðra stóð fyrir námskeiðinu
og var það haldið í Dagvist Sjálfs-
bjargarheimilisins, Hátúni 12,
Reykjavík. Þetta námskeið er það
sjötta í röðinni en hið fyrsta var hald-
ið árið 1990. Alls komu 19 manns á
námskeiðið og þess skal getið að
óvenju góð þátttaka var af lands-
byggðinni, eða 11 manns. Landssam-
bandið greiddi ferðakostnað og gist-
ingu fyrir fólk utan af landi og Sjálfs-
bjargarfélögin greiddu þátttökugjöld-
in í mörgum tilvikum.