Lindin

Árgangur

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 5

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 5
14. arg. 9.janúar 1943. 1.tbl. AFTUR 1 BÆNUM. Fagranesi?'' var a* renna inn á milli eyja.- Kvöldið var kyrrlátt og stillt, eins og síðsumarskvöldin ein geta veriS, sjórinn var eins spegilsléttur og unnt var, nema þar sem ferð skipsins gáraði flötinn. Kári og Þortgörn stoSu tveir einir fremst frammi i stafni og hölluíu ser fram á horSstokkinn. - Kári rauf þögnina. "—Jæja Bjössi, - þá er þetta nú a? verða búið.— Nú en einhverntíma hlaut a$ koma aÖ því, að maður yröi a5 fara ur skóginum. ---- Mer finnst næstum því - svona eftir á - að þessi vika hafi veriS, eins og fallegt ævintyri.... Og eins og vera her, þá endaSi ævintýri?' vel...- en þa£ var hara verst, a? þaB skyldi þurfa a?? enda..” Þorbjöm hrosti. Hann skildi fullkomlega tilj^ynningar vinar sins: "Já, gó?5urinn, - svona gengur það nu, — öll ævin- týri hafa endalok....- nema þetta! Því - sjáíu til Kári - er ekki einmitt ævintýri^ þitt rétt a* byrja?!!" Bjart hros ljómaði upp andlit Kára: "Jú - rétt segir þú! Ævintýri? mitt byrjaði i fyrrakvöld... Og þó ... ég vil ekki kalla þa? æýíntyri, - því það er nú einmitt þa5 stórkost- lega vif þetta allt, hva? það er dásamlega mikill veruleiki! - l

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.