Lindin

Árgangur

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 11

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 11
7 -7- - L í F I P - ~ Vi?5 lestur bókmenntanna hljótum vér að dá i)á miklu snilli orðsins og þann visdóm, sem mennirnir hafa yfir a5 ráða. En þó rekum vér oss á mjög auSséSan galla, sem einkennir lang- flesta rithöfunda og vísindamenn. Hjá þeim er um að ræða m i k i n n þekkingarskort á einu sviði: Þrátt fyrir alla sína þekkingu, vantar þá jpekkinguna á Kristi og þrátt fyrir allan fróðleiksþorstann, virgast þeir enga löngun hafa til a8 kynnast s a n n r i kristinni trú. Þetta er greinileg og ótvíræð vöntun og hún er ástæða þess a5 si5fer5isho6skap allflestra rithöfunda er mjög ábóta- vant, því a? trúin á Jesúm Krist sem Guðs son og frelsara mann- anna er hif hæðsta og fullkomnasta si5fræðikerfi, hin besta lífsregla til goðs og dyggðugs lífernis og síSast en ekki sist eina tryggingin fyrir lífi eftir þetta líf, æSsta fullnæging hins jarðneska lífs og skýringin á hinu sameiginlega með líf- inu og dauðanum, tilgangi Guís. - II - Jóhann öigurjónsson er glöggt dæmi slíkrar vöntunar. Allir þekkja þann mikla anda, mesta leikritaskáld Islendinga. Hann dó í Kaupmannahöfn ári?. 1919. Jóhann leit döprum augum á lífiÓ, en þó elskaði hann lífiS, því a5 þa{5 boÓaði honum a5 enn væri dauðinn ekki kominn. Sn á dauðanum haf?i Jóhann hina mestu óbeit, enda segir hann í einu af kvæóum sínum: Bak viS mig biður dauÓinn, ber hann i hendi styrkri hyldjúpan næturhimin helltan fullan af myrkri. Eitt sinn, er Jóhann var á lítilli skútu, sem hann ætlaði á til Noregs, veiktist hann skyndilega, svo a?5 skip- stjóri skútunnar varÓ a?5 snúa til lands. Um atbur!5 þennan skrif- a?5i hann konu sinni á þessa lei?5: '’Siíustu dagana hefi eg tvisvar fundiS nálægÓ dauSans, í fyrra skiftið var ég úti á lítilli skútu, sem eg ætla?5i á til Noregs, þá var hönd hans svo miskunnarlaus, a?5 hún lagÓist sem farg á lungun og þrýsti þeim saman. Mér tókst a5 hlaupa

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.