Lindin

Árgangur

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 18

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 18
14 -14- pönnukökuna sína. Ari Gíslason missti taumhald a skapi sínu og skvetti úr bollanum sínum út um gluggann i reiði sinni, en þaf heí‘6i hann ekki átt a£ gera, ]?vi Guímundur ákva? aB hann skyldi fá ,,straff fyrir verknaíinn. Var Ari neyddur til að drekka níu bolla af heitu vatni og fekk hann |(aldar kartöflur með í staSinn fyrir hveitibrau?. Eftir kaffi? átti stjórnin i erfiftleikum me^ hva5 hún ætti að láta mannskapinn hafa fyrir stafni og sýndist sitt hverjum. Sumir vildu láta hópinn fara upp á Skar$shei5i, en þar sem komi?' var aftaka ve5ur þótti ekki ráðlegt a$ láta hópinn fara upp á hei£i nema einhverjir úr stjórninni færu me? þeim, en til þess fékkst enginn stjórnarmeðlimur. Fátt geríist nu atburía nema a5 drengur kom frá Saur- bæ og átti erindi við Magnus Runolfsson. Drengurinn kvaðst vera sendur frá prestinum og eiga a5 segja honum í trúna^lá^ komnir væru a? Saurbæ þrír eða fjorir meðlimir ur stjorn K.F.U.M. og myndu £eir koma í skóginn eftir hálftima. Væri erindi þeirra a5 koma til a$ kynna sér tilhögun starfsins í skoginum, en sóra Sigurjón hefíi boði^ þeim heim upp á heita mjolk og kleinur og á me^an sent sig uppj^ftir til þess a5 a*vara foringjana, svo þeir gætu haft tima til a? sópa gólf eða annara lagfæringa. Magnús ba? drenginn a* skila kve^ju til prestsins me?5 þakklæti fyrir hugulsemina. En sannleikurinn var sá a? J>egar Magnús heyr?5i fregn þessa, þá brá honum sýnilega og vissi hann nú ekki hva$ gera skyldi. Bjóst hann varla vi^ að K.F.U.M.-stjórnin myndi "gútera" foringJavali5. Fór hann því í tjald sitt og breiddi feld yfir höfuí ser og tók a£ hugsa máliK. Það var nu komi?5 afspyrnurok og rigning. Setti þá hin nyja stjórn brá?abirg?calög um þa?5 að allur flokkurinn skyldi fara í sólbaS inn i Oddakot en sjalf ætla?5i hún á bátnum út á vatn. Hlupu sexmenningarnir þvínæst ni?5ur aí vatninu og bjuggust til a?5 hrinda bátnum á flot. A5 vísu var þetta sýnilega mjög au?cveld lei?5 til a?5 losna vi* stjornina fyrir fullt og allt, en spursmál var hvort sökin félli á rétta hluta?5eigendur. Auk þess var nú þolinmæ?5i þegnanna þrotin og Magnús lá undir feldi. Sex menn undir stjórn Árna Sigurjónssonar þeir hór?5ur Möller, Ástrá?5ur, Sverrir, Theodór Árnason, Jóhann Petersen og Magnús Sæmundsson hlupu nu eftir því sem þeir gátu á eftir stjórninni,

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.