Lindin

Árgangur

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 13

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 13
-9- Og - af eigin reynslu segi ég þér - þú átt að halfa þér frá danssölunum og drykkjuveizlunum, því a£ par græSir þú ekkert. _D_a_g_b_ ó_k_a_r_þ_æ_t_ t_i_r_ Sennilega kæriS þið ykkur kollótta um það, a5 ég sá í gærkvöldi þau fallegustu norgurljós, sem ég nokkurn tima hefi se5, en þi? skulií nú fá að heyra þa£ samt, hvort sem. ykkur líkar betur e5a verr. Ég haf$i fariS út að fá mér kvöld- göngu, því ve5ri5 var dásamlega gott. Allt í einu var himininn þskinn marglitum norSurljósum og ég starði á þau hugfanginn, ég gat ekki áugunum af þeim litið og ég hefSi heldur átt a5 gjóta augunum einstaka sinnum fram fyrir fæturna á mér, en ég tímdi ekki a? líta af* þessari dýrðarsjón. Fyrir brag?5ið endaSi ég kvöldgöngu mína með því að labba ofan í hitaveitu- ákurð í Noríurmýri. Hann var a£ vísu ekki mjög djúpur, en væg- ast sagt óþægilegur viðkomu. Enda létu nú ljósin lítií yfir sér, þegar ég kom upp úr skur^inum aftur og þau hurfu eitthvaS vestur á loftiS. Ég fór nú heim au*ugri heldur en þegar ég fér út, því nú haf£i ég endurminningu um dásamlega sýn fyrir augunum, og ég hafíi tandurhreint loft og heilnæmt i lungunum og sí5ast en ekki sizt stóran og viíkvæman marblett á vinstri mjö^minni. Ykkur er líka sennilega alveg sama um ]?að, að ég fékk þrjár bsekur í jólagjöf og er búinn að lesa pær allar spjaldanna á milli nema tvær, en þa$ eru hvorttveggja orSabækur, pví að ættingjar mínir og vinir ætla a6 gera mig a5 fræðimanni meí víStækri tungumálakunnáttu. Til þess að spilla ekki hinu tæra andrúmslofti, sem ég nýlega hafði pegiS og til pess a? auka ekki á kvalirnar í mjöéminni, lét ég orSabækurnar eiga sig þetta kvöld, pegar ég kom heim aftur, en tók pess í sta? bík, sem Ástrá$ur hinn hávaxni formaður vor haf5i lánaS mér. Var pað dagbók Skógar- manna frá í sumar, höfSu fyrirmenn flokkanna fært inn í bók pessa helstu atburSi , sem geríust á degi hverjum eða gerðust ekki. Var rit petta að mörgu leyti hií fré&Legasta og skemmti- legt aflestrar, a? minnsta kosti pa5, sem læsilegt var. Hinu

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.