Lindin

Árgangur

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 6

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 6
-2- „Bjössi - mig óra?i ekki fyrir því, að þa5 væri hægt a5 vera svona hamingjusamur f'’ ”rfei - hað veit ég,- Alveg eins var þa£ me5 mig áíur en eg komst til trúar...,” ”Já er það ekki!- Mér finnst næstum því eins og ég hafi veri* í himnaríki síðan á sunnudagskvöldiS, að ég eignaÖist friðinn i hjarta mitt!... En nú fer maður víst að komast ofan á jörðina aftur....” Kárm stundi dálíti? vi¥vog svo var þögn. ”Kví5irl5u fyrir því aS koma heim?” spurgi Þorbjörn lágt. ”Nei nei, - ekki eiginlega.— En ég stend auSvita^ alveg einn þar — Býst ekki við því/a5 neinn skilji mig. -r- En ég venst bvl sgálfsagt, þó a5 vif5brig,fiu séu mikil frá því uppi i skógi...” Aftur varð dálítil þögn, og aftur var þa£ Þorbjörn, sera raufhana: ”Má ég gefa þér nokkur ráð, Kári? - Ekki af því að ég sé einhver ósköp fullkominn, heldur bara af þvi, að ég veit lílfia, hvað það er að vera nýr í trúnni, og ég lærði á þvi að reka raig á. - Það getur kannské orðið til þess að hjálpa þér yfir allra-fyrstu erfiðleikana....” ”já góði, láttu þau koma, .. ekki mun af veita.” ..... Þegar Pagranesið lagðist upp að bryggjunni/ var Þorbjörn ekki meira en svo búinn að ljúka sér af með það, sem hann ætlaði að segja, svo að þeir urðu samferða upp í mið- bæinn, þegar þeir voru búnir að ná i dótið sitt. Hjá Herkastalanum kvöddust þeir og tóku loforð hvor af öðrum að hittast næsta dag. Kári hélt svo vestur úr, en Þorbjörn upp i holtin, þar sem hann átti heima. Kári gekk rólega sem leið lá upp Túngötuna. - Hann hafði margt og mikið að hugsa og sá lítið af því, sem í kring- um hann var... Hann varð þessvegna heldur ekki var við hóp af piltum a hans reki, sem mætti honum. ”Nei, halló Kári! - Kemur þú langt að? - ÞÚ ert svo uppgallaður, að maður skyldi halda, að þú værir að koma ofan úr öræfum!” Kári áttaði sig undir eins: ”Nei - sælir piltar,” anzaði hann glaðlega. ”Hvert forstu annars? - pú raukst þetta burt úr bænum

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.