Lindin

Árgangur

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 12

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 12
-8- hálfklæddur upp úr klefanum og síðap sat ég á þilfarinu i vindi og sjógangi. Ég var sannfærSur um a5 ég væri að deyja, ég gat ekki ná?? andanum, en það kom aðeins líti^ hló? og að lokum bráði af mér, Gufi sé lof, miskunsemd lífsins hlífSi mér enn um stund viS því a? kanna hinn mikla le.yndardóm.n Hann kallar dauíann hinn mikla leyndardóm. Þar er engin vissa, ekkert öryggi, enda kvaldist Jóhann undir niöri allt sitt líf er hann hugsaði til þess aí þurfa a? deyja, og hann trú!5i því, ai5 fyrr eÖa síöar myndu menn finna ráð til a5 lengja mannlífií rækilega eÖa jafnvel að yfirstiga dauðann a5 verulegu leyti. Hann vantaÖi þekkingu og fullvissu trúaÖs manns um til- gang GuÖs meí lífi og dauða mannsins. Ef Jóhann hefSi veri? trú- a5ur heföi hann kannské ekki orðiö meira skáld, en þá fyrst heföi si?ferSisboÖskapur rita hans or5i? skýr og markviss, líf hans orðiS gleöisöngur og dauÖi hans sigur. - III - Og nú er það einmitt vegna þessar vöntunar sem er mjög algeng, að K.F.U.M. er stofnað, félagið, sem hefir það aÖ markmiöi a? safna saman ungum mönnum, er viÖurkenna Jesúm Krist Gu* sinn og frelsara og vilja ávinna aÖra menn fyrir hann. En hver er tilgangur Gu5s meS lífi þínu? Hann er sá a5 gjöra þig sælan, a£ gefa þér skemmtilega og unaðslega daga viö persónulega trú og kristilega lífsskoðun. Tilgangurinn er ekki sá að svifta þig lífsgleÖinni, heldur sá að gefa þér hana - hann er tilgangur kærleikans, sem gefur en þiggur ekki. Og me5 mörgu hefir GuÖ auðgað lífiÖ. Allt hið fagra er gjöf Gu?s. Er þú hlustar á fagurt tónverk, finnurðu þá ekki a5 þar er eitthvað þaö aí verki, sem efnishyggjan og skyn- semin geta ekki skilgreint? Þa? er mannsandinn, það er gjöf GuSs. Og hafiröu nú skili?, hver tilgangur GuÖs er, þá áttu aí taka vií honum, svo a£ hann nái fram að ganga og þú átt aÖ hafa Guös or5 sem leiíarljós þitt og mælikvarÖa á alla hluti, svo a5 þú eignist lífsgleöina ogað lokum hiÖ eilífa líf. Og þú átt aS gæta siígæöis, hreinlyndis og hrein- lífis í hvlvetna. Vertu vandlátur með þær kvikmyndir, sem þú sérð, því aö þær eru margar skaölegar siíferöislega og trúar- lega, þótt sumar séu fræöandi og skemmtilegar.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.