Lindin

Árgangur

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 8

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 8
4 -4- þetta svar, er síst of mikiS: HVa~hva-hva5 ertu að segja maður? Ertu eitthvaS verri, - e5a er ég farinn a5 heyra ofsóónir?'* ”Nei, ætli það? - Á ég kannské a8 endurtaka þa5 sem ég sagSi?1* Nú varí Pési nánast fjukandi vondur: nNÚ já,rt öskraði hann; rtsvona ætlarðu a5 hafa það.. Ja takk.. - Þú skalt bara ekki láta þér detta í hug að dreyma um, a5 ég láti þig vera að gera grín a$ mér hér úti á strætum og gatnamótum - svona alveg eftir nótum.. -HeldurÖu virkilega, að mér detti í hug aS trúa því aÖ þú meinir þetta?..rt rtÉg veit baÖ ekki, - en mér var alveg bláköld alvara..'* rtÆ - góði vertu ekki aÖ gera þig aö meira fífli en þú ert." "Ég held nú Pesi minn, aÖ se nokkur aS gera sig að fifli núna, þá sért þaö þú. - Geturöu ekki tekiÖ þaö, sem ég segi^. rétt eins og það er talaÖ?! hér er alveg óhætt að trúa því, - mér er full alvara.** Aftur kom kjánasvipurinn á Pésa: rt—NÚ - þú ert þá sem sagt eitthvaÖ bilaöur á þurkloftinu, lasm, ... nema þá..rt svipurinn varÖ snögglega meinhæönislegur, rtNema þá, aö þú sért s.jálfur oröinn alveg yfir þig heilagurM Ha.. ÞaÖ skyldi þó aldrei vera?!rt Kári brosti stillilega: rtEf þú átt viÖ, aÖ ég hafi eignast persónulega trú, þá er þaÖ alveg rétt hjá^ér.. Og ég er meira að segia viss um, að ef þú hefÖir hugmynd um, hvaÖ þaÖ er gott aÖ vera kristinn, þá myndiröu sjálfur vilja veröa þaÖ, - meira aö segja strax i kvöld.rt Hinn rak upp rosa hlátur: rtNei,nei, !! HeyriÖ þiÖ í blessuÖum englinum!!’* Svo þangaöi hann skyndilega og gekk aftur fyrir Kára og fór aÖ þukla á blússunni hans. rtEr ég eitthvaö rifinn?” spuröi Kári í grandaleysi. rtNei, mikil ósköp, nei nei. Ég var bara a5^á aÖ því, hvort þú hefÖir vængina innanundir blússunni!!rt Nú fóru þeir allir að hlæja, og Kári meÖ,engu minna en hinir. rtSkoöum til, Pési minn, - þér hefur bara stór fariÖ fram meÖ brandarana!rt Kári for ofan í vasa sinn, en rétti síöan Pésa hendina í kveÖjuskyni: rtBless, Pési, og þakka þér fyrir skemmtunina. Ég verÖ aö fara, mamma bíöur víst eftir mér heima.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.