Lindin

Árgangur

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 10

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 10
s -6- a$ fara á böll!!.. Langar ekki á bío!! .. NÚ, hvernig í ósköp- unum ætlarðu a? skemmta þér hér eftir?H KÞaí er ekki von, a£ þú skiljir þetta Dóri minn, og ég skil þa$ raunar ekki heldur, en nú skal ég segja þér nokkuð..H Svo sagði Kári yngra vini sínum frá dvölinni í skóginum, í fáum or8um - öllu því nýja, sem hann haf6i heyrt og séð, bo5- skapnum, sem hann hafði mætt þannig, að hann varg að taka afstöðu til hans. - Sí$an vitnaði hann fyrir honum - ósköp blátt áfram - um Jesúm, og hvað hann hefði gert fyrir sig...: HNú skilur pú kannské dálítið betur, hversvegna ég vil ekki fara á böll.. Og þó mér væri bolSinn allur heimurinn í skiptum fyrir þetta nýta líf, --- mér fyndist þa6 blátt áfram hlægilegt!!" Halldór hlustaði þögull á það,sem Kári hafSi a5 segja, og þegar hann hafði loki£ máli sínu, sagði hann: H-Miki5 held ég, a5... að... þú hljótir a8 eiga gott, Kári... % held bara... a? ég...saröfundi þig!H HÞa5 er hreinasti óþarfi, Dóri minn, því þú getur eignast þetta líka, ef þú villt.” Nú voru þeir komnir alveg heim a5 dyrum hjá Kára, Hall- dór kvaddi í skyndi og fór. Kárihljóp upp tröppurnar, en horfgi á eftir Halldóri, sem gekk hægt ofan götuna og horfSi í gaupnir sér... Kári sendi bænarandvarp upp til Guðs, — aS vitnisburSur sinn mætti verSa til blessunar. hegar inn kom, setti hann pokann sinn frá sér í for- stofunni og læddist svo inn i gegnum stofurnar. Eldhúsdyrnar voru opnar í hálfa gátt, - mamma hans stó£ við gluggann, sem vissi út a£ götunni og horfgi, - eins og hún væri a5 gá aS ein- hverQU. H -Mamma—" hvíslaSi Kári. Hún snéri sér við: "Nei - ertu þá kominn, vinur", sagSi hún brosandi um leið og hún breiddi út faSminn... -Og stóri drengurinn hennar hljóp upp um hálsinn á henni og kyssti hana.......

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.