Lindin

Árgangur

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 16

Lindin - 09.01.1943, Blaðsíða 16
-12- aðsópsmiklir og hinir fyrirmannlegustu og höfíu bundi? vasa- klúta sína um handleggin, svo a5 hægt væri fyrirhafnarlítiS aí5 greina þá frá almúganum. Elvar og ólafur Frímannsson gengu nú snuíugt inn i eldunarhúsi?, hvar fyrir voru vi?5 eldamennsku Egillína, Ása og Ólafía. Foringjarnir spur?u formálalaust, hvafta miíaegisver^ur ætti a?' vera í dag. Saltfiskur og hrísgrjónagrautur, svaraði ólafía frekar vingjarnlega.MHva5 á a£ gera vil allt hangikjötiF í kjallaranum?M spurði óli. "Þa* á a* vera í veizluna, auðvitaS,” svara*i Egillína ekki vingjarnlega. Þá tók Elvar til máls. "Já, þi^ eigi^ af sjóía strax hangikjöt fyrir sex handa okkur til mi5degisver?ar í dag, svo viljum vií5 ekki þennan kínverj amaí, heldur sætsúpu á eftir me? miklu af sveskjum og rúsínum, og þar á eftir viljum við fá sterkt og gott kaffi.M Þá hvessti nú á nor^austan í eldhúsinu. Egillína rétti úr sér og sag?í:i:MEf þi5 ekki snautiS strax héðan út, óþekktar- pésar, þá kalla ég á Magnús eí'a Ástráð, þi5 eigiS ekki a?5 vera a5 flækjast hérna. Hana, þi£ geti? fari5 me?5 þessa skólpfötu út á milli ykkar og hellt úr henni, en dembi?' ekki niður. "Magnús Runólfsson kom nu inn, þvi hann hafði gleymt a5 skýra stúlkunum frá nýjustu heimsviíburðum. Þær umsnérust allar viS þessar fregnir, og það var alveg sama hvað þær tautu*u og rauluðu, þær uríu a5 beygja sig fyrir hinni nýju ráístjórn. óli Frímannsson herti nú enn betur á ólinni og bætti því viS, a?5 þeir vildu hafa alveg sérstakt bor5 út af fyrir sig, og svo ætti Sverrir Sverrisson eingöngu a? ganga um beina fyrir þá sérstaklega og ætti hann aS fá lánaða hvíta svuntu hjá stúlkunum. Hann þyrfti líka a5 vera búinn a* bor?5a á^ur svo hann ekki nappaíi neinu af hangikjöt- inu þeirra. Þegar svo maturinn kom um hádegi? munaði ákaflega litlu a5 uppþot yr5i ekki í salnum. En Gu*mundur Guðmundsson stóð upp og heimtaíi skilyr^islausa hlý*ni eins og lofa£ hefði veri? og ekki um annaí af ræ5a, enda höfðu olætin aíallega stafaS frá millistéttunum, þvi að gömlu foringjarnir og þeir, sem eldri voru, báru harm sinn í hl^óði og táruSust aðeins lítilsháttar þegar þeir fundu hangikjötslyktina, en þeir sem verst hugsuðu, lofuSu sexmenningunum með sjálfum sér, a5 þeir skyldu fá plokk- fisk úr gömlum saltfiski í vezlumatinn á sinum tíma, já og miki? af pipar og salti í svo það yrði bragS a* matnum. Þegar nyja

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.