Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 4

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 4
-2- 2 M/S "Mávurinn." Jörgen var nýkominn frá sveitarfundi, og byrjaSi strax frammi í ganginum aS segja fööur sínum frá bví hve kvöldiö heföi veriö ánægjulegt. Sveitarstjórinn hans haföi meöal annars gefiÖ þeim hrífandi tilsögn í morse - kefinu, og brátt fyrir þaö, aö flestir meölimir sveitarinnar væru svo til fullnuma í þessu kerfi, þá höföu þeir þarna um kvöldiö lært mjög margt nýtt, ekki aöeins rifjaÖ þaö upp, aö punktur þýðir í, og strik t, en fengið grundvöll aö áframhaldandi námi, eins og sveitar- stjórinn þeirra, sem var loftskeytamaöur, hafði sagt um til- sögn sína. Samúel, en það hét sveitarstjórinn beirra, var annars maður, sem haföi marga góöa eiginleika. Þaö gátu ekki allir, eins og hann, átt sokipta athygli hóps drengja. Allir fylgd- ust með, meö fullkominni athygli á þaö sem hann sagði og gerði. En betta var bó ekki bezti eiginleiki Samúels. Nei, - elstu og stærstu drengirnir höföu uppgötkvað annan eiginleika hjá sveitarstjóranum, sem gerði bað aö verkum, að þeir uröu altaf ákafari og ákafari í aö sadcja fundina. Samúel gat altaf komiö manni til að hugsa vel um hlutina, lofa hugrcyndaaflingu að fá lausan tauminn og vekja hjá manni áhuga á því aö vita meira og meira um hlutina. Og þetta átti viö, hvort sem um var að ræöa raunhæfan verknað, eða andleg málefni. Samúel var, já - hann var ein- faldlega fullkominn sveitarstjóri. Það er spennadi að læra morse-kerfið, en þegba maður kann bað upp á sína tíu fingur, þá er það eðlilega engin hátíð að sitja í 20 mínútur og hlust-a á umræöur um þaö. En Samúel gat gert hlutina svo lifandi og skemmtilega, og gat látið

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.