Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 10

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 10
-8- 8 skipinu upp aíS. Rett áður en Knútur ætlaSi aS stökkva, varS hann viss um, aö sá sem stóð barna rétt fyrir ofan og haföi hrópaS nafniS hans, var Jörgen. Eitt augnablik var hann stífur af* hræSslu, begar hann sá, aS Jörgen var dreginn í burtu. HvaS hafSi skeS? Hvers vegna? Hann varS aS alhafast eitthvaS. Heil margar hugsanir liSu gegnum huga hans á broti úr sekúndu, en hann gleymdi bví ekki, aS hans fyrsta skylda var aS festa skipiS. Eins og pardusdýr stökk hann í land, smeygSi cocoskaSlinum gegnum hringinn á bryggjunni og hnýtti vel aS honum. Hann hafSi framkvæmt betta svo oft, aS hann kunni baS upp á sína tíu fingur, svo aS þaS tók aSeins nokkrar sekúndur. NÚ var hann búinn aS gera skyldu sína gagnvart skip- stjóranum, og hann baut í áttina aS tunnunum, þar sem hann fann Jörgen. Jörgen var ekki eins og hann hafSi reiknaS meS, rxgbundinn meS hendurnar fyrir aftan bak, og stóran vasaklút bundinn fyrir munninum, heldur stóS hann rauSur af reiSi milli tveggja tollbjóna. Knútur var vægast sagt furSu lostinn, og hann sagSi: "En Jörgen, hvaS hefur þá skeS?n "ÞaS var gott, aS þú komst - bú verSur aS segja alla söguna - þeir vita aS eitthvaS er bogiS viS "Mávinn." "Ég hef þegar sagt þaS,,f byrjaSi Knútur en svo þagnaSi hann. Hvernig hafSi Jörgen frétt aS eitthvaS væri rangt, sem fram fór um borS? Þetta var undarlegt. Hann var trufalaSur í þessum hugrenningum af tollverSinum, sem nú sagSi: "Jæja, segiS okkur nú, hvaS þetta á allt saman aS þýSa."

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.