Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 7

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 7
-5- tr lS á einhvern hátt, Og bó, þaS var ótrúlegt um Knút, Þeir höfSu veriS sessunautar bæSi í skólanum og K.F.U.M., og "perluvinir”, síSan beir voru sjö ára. Knutur var mjög vandaður strákur, sem kom fra góSu heimili og stóS sig vel í skolanum. Hann átti ba'5 vissulega ekki skiliö a6 burfa a5 hætta í skólanum, en móöir hans dó skyndilega og óvænt - og þá, -já, þaö var ekki svo auövelt að útskýra baö, en hann varð aö fara á sjóihn. Nu, en allt þetta hafði Jörgen hugsað svo oft um, svo aö þaö hjálpaði ekkert. En ef Knútur var nú í klípu, þá varö hann eitthvað aö gera. Þrátt fyrir þaö, aö Jðrgen tryöi þ\rí ekki, aö þetta meö "Mavinn” væri Knúti eitthvað viökomandi, þá fannst honum eins og innri rödd segja sór, að eitthvaö væri bogið viö þetta. Jörgen vildi ekki vera tilfinningasjúkur, en hann varö sér bess meira og meira meövitandi, aö Knútur þurfti hjálpar hans viö. Fyrst ætlaði hann aö fara inn til föður síns, og tala um þetta viö hann - en aftur hætti hann viö baö. Hann var hræddur um, aö sér mundi ganga illa aö útskýra - þetta sem innri röddin sagði. En hvað átti hann þá að gera? Eftir litlar tiu mínútur var klukkan oröin 22/45 - og svo, já, svo yrði hann kannske orðinn of seinn, ef Knútur þarfnaðist hjálpar hans. Jörgen tók skjóta ákvörðun, hann varö aö leggja af staö. Hann fór í úlpu, og um leið og hann stökk ut kallaði hann, aö hann ætlaði aö skreppa til Knuts. Þaö var nokkuð löng leið niður á bryggjuna, en göturnar

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.