Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 14

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 14
-12- 1 o x x* MJa, herna höfum vitS aldeilis slegiS okkur upp,” sagSi hann, og néri saman höndum, T,en láttu mig svo heyra hvaS skeöi næst.” Knútur hélt frásögninni áfram, og sagSi frá því aS þegar hann var aS þvo sér morguninn eftir, kom annar hásetanna til hans, og sagSi meS égnandi svip, aS ef hann nokkurn tímann heyröi eöa sæi eitthvaS um borS 1 skipinu, sem kcemi honum undarlega fyrir sjénir, þá skyldi hann gæta sín, og.bianda sér ekki í þaS eSa tala um þaS, því aS ef hann gerSi svo, skyldi hann hafa verra af. Knútur stéS mállaus og starSi a hásetann. Þeir höfSu altaf veriS vinir, svo aS þetta morgunskot virkaSi eins og helt va?ri fullri fötu af ísköldu vatni niSur bak hans. Innst inni skildi hann þé hvaS hásetinn meinti, en lét þé auövitaö eins og hann vissi ekki hvaS hann væri aS fara, og muldraSi því aöeins éskiljanlegt svar, um leiö og há- setinn hvarf á braut. Knútur fér aö hugsa um þetta, og atburöir næturinnar flöguöu aftur fyrir hugskotssjénum’hans, En svo ték hann djarfa ákvörSun. Kann ætlaöi aö segja skipstjéranum frá öllu saman. Skipstjorinn bar ábyrö á skipinu og flutningum, og ef eitthvaö vafasamt var um borS, þá yröi hann aS vita nakvæmlega um þaö. Þegar Knútur haföi sagt skipstjéranum frá þv£, sem skeö haföi, slé sá síöarnefndi á öxl hans og sagöi, aS þaS yrSi einhverntíma maSur úr honum. En meira vissi Knútur ekki.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.