Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 8

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 8
-6- voru auSar, svo at5 hann átti að geta komizt í tíma. Hann steig petalana svo aS kvein í dynamónum. Þeirri hugsun sló allt 1 einu miSur í huga hans, hvaS hann ætlaSi eigin- lega a6 gera, begar hann kæmi niður aS "Mavinum.” ÞaS vissi hann ekki - ekki enn þá. En ef hann aSeins hitti Knu£, bá myndi áframhaldið koma af sjálfu sór. AS lokum fór hann aS greina sofandalegu lugtirnar, sem stóðu meSfram bryggjunni. Þar lá stórt millilandaskip bundiS, svo aS hann gat ekki enn bá séð, hvort "Mavurinn" væri kominn inn. Þegar hann var kominn niSur aíS vörugeymslunum, sá hann aS í hafnarmynninu var skip á ferö. ÞaS hlaut aS ver "Máv- urinn". Hann llt hjóliS upp viS nokkrar tunnur og ætlaSi einmitt aS ganga niSur á bryggjuna, þegar tveir menn stóSu allt í einu viS hliS hans. "HvaS ert bú aS gera hór, drengur? hvæsti dimm rödd alveg upp viS eyraS á honum. Jörgen varS skelfdur og hrökk í kút. Hans fyrsta hugsun var aS flýja, en hættti bó strax viS þaS aftur. MeS því móti mundi hann ekki hitta Knút. "Já, drengur, út meS þaS, hvaS ertu aS gera hér." "Ég er aS bíSa eftir Knúti," stamaSi Jörgen, "hann kemur meS "Mávinum." Þá fyrst sá Jörgen, aS mennirnir tveir voru tollverSir. Hann þekkti einkennisbúningana. ÞaS róaSi lítiS eitt - og þó, þetta voru enmitt beir, sem ef til vill sátu fyrir Knúti. "Hver er þessi Knútur?" "Knútur er bezti vinur minn - og ég veit vel - - " Jörgen þagnaSi. Ef til vill var þaS rétt, sem faSir hans

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.