Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 5

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 5
-3- 3 hvern og einn halda áfram aS fást viS bá, eins og t.d. í kvöld, þegar Jörgen var á leiSinni heim, bá hugsaSi hann um þaS, aS hann hafSi stundum heyrt morse-merki í útvarpinu, þegar hann leitaSi aS stövum á stuttbylgjunum. ÞaS gæti veriS gaman aS athugaþ hvort maSur skildi þaS, sem merkin væru aS segja, og Jörgen ákvaS aS dagskránni aflokinni, aS reyna aS finna einhvern símritara meS viStækinu. Þegar Jörgen hafSi lokiS viS aS segja pabba sínum frá fundinum og þulurinn hafSi endaS dagskrána meS veSurfregnum, settist hann fyrir framan útvarpstækiS, og byrjaSi aS færa nálina eftir skífunni. Rett strax heyrSi hann morse-merki, en þau heyrSust svo hratt, aS hann skildi ekkert 1 þeim, og þaS voru líka alltaf miklar truflanir. Hann færSi áfram, baS hlaut aS vera til einhver loftskeytamaSur, semsendi merkin meS eSlilegum hraSa. Allt í einu heyrSist djúp karlmannsrödd í hátalranum, sem þó var mjög ógreinileg. Jörgen flýtti sár aS hækka x tækinu eins og hægt var, og nú varS röddin skír og skilmerki- leg. " - og kalliS svo, þegar þiS eruS tilbúnir. -Yfir.n Þetta voru orSin, sem hljómuSu í stofunni hans, á meSan hann helt í sár andanum. Stutta stund var þögn í tækinu, svo kom röddin aftur. "03,03 kallar. 03, 03, kallar. - - M/S "Mávurinn". kemur aS hafaarbakkanum klukkan 22/45» Mjög nákvæm leit á aS fara fram. - M/S "Mávurinn." kemur aS bryggju klukkan 22/45 Hætti." Jörgen stökk á fætur. "Pabbi, heyrSir þú þaS. "Mávurinn" kemur. "Já, ág heyrSi baS, en hvaS er meS þaS -". "Mávurinn", já, baS er einmitt bárurinn, sem Knútur er hjáíparsveinn á."

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.