Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 13

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 13
-11- 11 Að nokkri stund liSinni o.g fleiri ferSum upp á þilfariS, sá Knútur a6 þeir höfðu mæstuni fyllt holuna af brúnum ílöngum pökkum og sbo byrjutSu þeir aö fella f jalirnar í gólfiö á sinn staS á ný. Þegar þeir höfíSu lokiS því, byrjuSu þeir at$ tala saman í lágum hljótSum. Knútur reyndi aS fylgjast með því, sem beir töluSu, og oftar en einu sinni heyrSi hann ortSiS vindlinga pappír - og nú var hann viss um, hvatS þeir voru í raun og veru aS atShafast. Hann ætlaði einmitt aS snúa sér á hina hliSina og fara atS sofa - um þetta allt saman burfti hann aS hugsa úthvíldur daginn effcir, þegar voldugur hnerri baut frá vitum hans, án bess atS hann heftSi nokkuS tækifæri til þess atS stötSva hann. Mennirnir spruttu á fætur, þutu til kojunnar og drogu tjaldiS frá. Knútur lá grafkyrr, ekki ein taug krærSi á sér í líkama hans. Hann fann á sér a6 mennirnir störSu á hann og fann sterka vínlykt leggja aS sér. "Hann sefur," þrumaSi í þeim, um leit5 og þeir drógu tjaldiS fyrir á ný. Knútur var rakur um allan kroppinn og skalf allur af ótta. Augnabliki sít5an var hann sofnaSur. Þegar Knútur var kominn þarna 1 sinni spennandi frásögn, vildi tollvörSurinn fá atS vita nöfn hásetanna tveggja, og eftir aS hafa heyrt bau, kallaSi tollvörtSurinn upp aöal- stövarnar í senditækinu, og talaði heil soköp, sem dreng- irnir heyröu ekki, vegna þess atS hann lokaöi bíldyrunum. ^ftir stutta stund kom hann út aftur.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.