Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 11

Lindin - 01.02.1959, Blaðsíða 11
-9- 0 "Þetta á ekki aö býða neitt sérstakt. FariS heldur og taliS viS skipstjórann, biö hafiS mikiS meira erindi viS hann." Knútur talaöi meS beim'’.' frjálsleik , sem aSeins sá, sem hefur hreina samvizku getur gert. Djörfung Knúts vakti eftirtekt tollvarSanna. Þeir köll- uöu á einn félaga sinn, sem sat inni í varöbílnum, og báðu hann aö gæta drengjanna. Knútur gekk strax til þriðja tollvaröarins. "Ef ég væri í yöar sporum, mundi ég rétta félögum mínum hjálpar- hönd. Þaö er ekki élíklegt að til slagsmála komi um borö í Mávinum. Tollvörðurinn, lítill, feitur rnaöur, sem ekki leit neitt ævintýralega út, horfði rannsakandi á Knút og sagöi svo: "Sjaöu nú til, ungi maöur, þú hefur sagt bó nokkuö margt, en enn þá hefur þú ekki sagt eitt orö um bað, sem aö er. Heldur þú ekki að þaö væri goð hugmynd aö skrúfa frá krananum - . þaö er nefnilega svolítið auðveldara að framkvæma hitt og þettaö, ef maður hefur aðeins litla hugmynd um, hvaö um er aö ræöa." "það skal ég ségja þér," svaraði Knútur, "en Jörgen, fyrst verður þú aö segja mér, hvers vegna þú ert hér, og hvaö skeö hefur hér, áður en ég kom." Og svo sagöi Jörgen alla söguna um útvarpsendinguna, og um misskilning tollvaröanna og grun, af því aö hann hafði sagt eitthvað, sem hægt var aö misskilja. Tollvöröurinn hlustaöi mjög áhugasamur, en haföi bó meiri áhuga á því, sem Knútur gæti bætt viö, og heimtat$i

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.