Æskulýðsblaðið 1. maí 1938 - 01.05.1938, Blaðsíða 3
ÆSKULÝÐSBLAÐJÐ
3
I. mai
Síðan 1. maí í fyrra hefir íslenzk
alþýða alþýða stigið risaskref í bar-
áttu sinni fyrir frelsi og sósíalisma.
í kosningunum 20. júní s.l. hindraði
hun ákveðið valdatöku „Breiðfylking-
arinnar,1' greiddi atkvæði með því, að
vinstri pólitík yrði rekirt í landinu og
sendi fyrstu kommúnistisku fulltrúana
á þing.
Kosningasigur Kommúnistaflokksins
uppörfaði verkalýðinn til þess að sam-
Hriflu og treystandi á það, að hægri
mönnum takist að viðhalda sundrungu
alþýðunnar. Með ósvífnasta lýð-
skrumi reynir íhaldsforustan að nota
sér versnandi afkomu alþýðu, og ekki
hvað síst æskulýðsins, vonbrigði fólks-
ins yfir aðgeróarleysi ríKisstjórnarinn-
ar gagnvart Kveldúlfs- og Landsbanka-
klíicunni, sem er að leggja atvinnulíf
landsins í rústir, og sinnuleysi stjórn-
arvaldanna gagnvart afstöðu íslands út
á við. ófriðarhættunni og undirróðri
fasismans.
Sameining verklýðsflokkanna í einn
sterkan flokk á að verða það afl, sem
getur tengt alla krafta verkalýðsins,
bændanna og millistétta bæjanna saman
Frá kröíugöngu samfylkingarinnar 1. maí 1936.
einast gegn afturhaldinu. í fyrsta skipti
í sögu verklýðsflokkanna hófu þeir
samningaumleitanir um að sameinast
í einn sósíalistiskan flokk. Reyndar
gátu óvinir sameiningarinnar innan Al-
þýðuflokksins siglt þessum samningum
í strand með hótunum um að kljúfa
flokkinn ella. En stíflan var brotin og
flóðið varð ekki stöðvað. Þrátt fyrir
hatramma andstöðu þeirra, gerði Al-
þýðuflokkurinn samfylkingu við Kom-
múnistaflokkinn í 18 bæjurn og kaup-
dúnum, til þess að fella íhaldið við
bæjarstjórnarkosningarnar. Þar með
var þýðingarmiklum áfanga náð á leið-
inni til fullrar sameiningar.
Sameining verklýðsflokkanna í einn
öflugan sósíalistiskan flokk, er brýn-
asta verkefni íslenzkrar alþýðu, leiðin
til þess að leysa önnur vandamál henn_
ar. Afturhaldið bíður ekki. Það spekú-
lerar í sundrungu og vanmætti verk-
lýðssamtakanna;. I 'ekjóli þess ætlar það
að fjötra verkalýðinn með vinnulög-
gjöf, sem á að eyðileggja verkföll hans,
ræna sjóði verklýðsfélaganna og lög-
festa verkfallsbrjótana. Fasistaöflin í
forystu „Sjálfstæðisflokksins" magnast,
uppörfuð af blíðmælum Jónasar frá
í eina órofna fylkingu, í þjóðfylkingu,
til þess að breyta stjórnmálastefnunni
í landinu, taka fyrir sóun og spillingu
Kveldúlt's- og Landsbankaklíkunnar,
skapa atvinnu fyrir alþýðuna, tryggja
lýðræðið gegn árásunr afturhalds og
fasisma og vernda sjálfstæði landsins
út á við.
Sameining verklýðsflokkanna er al-
veg sérstaklega málstaður æskulýðsins
í landinu. Aðeins slíkur flokkur, sem
nýtur fylgis unga fólksins, er fær um
að hrinda áhugamálum þess í fram-
kvæmd. íslenzkur æskulýður þarfnast
atvinnu og menntunar. Hann þarfnast
möguleika til þess að geta stofnað
hamingjusöm heimili, til þess að geta
1. maí.
Úr kvæði efiir jóhannes
úr Kötlum.
Paö er fagurt hinn 1. maí
— pá frelsast á ný sá kraftur,
sein lagdur var forSum í lœding,
og lífid —- pad vaknar aftur.
Pá syngur í sefi og runni,
pá seitlar um hladvarpa og stétt
sú eina aUsherjur krafa,
að óskirnar hljóti sinn rétt.
Og gustmiklir öreigar ganga
um götuna ryki pakta.
Peir rydjast sem rennandi móóa
en raucir fánarnir blakta.
Nú titrar í hnúum og hnefum,
nú hrœrist í kúgadri stétt
hin eina allsherjar krafa,
ad alpýdan hljóti sinn rétt.
iðkað íþróttir og rækt önnur áhugamál
sín. Hann þarfnast möguleika til þess
að gera æskudrauma sína um bjarta
nútíð og framtíð að veruleika. En ein-
mitt þetta er stefnuskrá sameiningar-
innar. Einmitt þetta eru þau mál, sem
aðeins verða leyst, ef íslenzk alþýða
oo æskulýður hennar sameinast á móti
afturhaldi og fasisma.
Að vísu eru steinar á vegi sameining-
arinnar, þar sem eru andstæðingar
hennar innan Alþýðuflokksins, and-
stæðingar, sem ekki vilja samstillta bar-
áttu æskunnar og sem leggja sig alla í
líma til þess að hindra hana. En ef
þessir fáu vilja ekki vera með, þá verð-
ur alþýðuæskan að sameinast þrátt fyr-
ir þá og skilja þá eftir eina.
íslenzk alþýðuæska!
Sýndu bennan vilia þinn til samein-
ingar í dag, 1. maí!
Legðu lóð bitt á vogarskál samein-
ingarinnar. fvlktu þér einhuea og djörf
út á göturnar undir fánum frelsis, lýð-
ræðis og sósílisma!
Gerðu bennan 1. maí að voldug-
asta sameiningardegi, sem íslenzk al-
þyða hefir ennþá séð!
Frá kröfugöngu kommúnista-
flokksins 1. maí 1934.