Æskulýðsblaðið 1. maí 1938

Árgangur
Tölublað

Æskulýðsblaðið 1. maí 1938 - 01.05.1938, Blaðsíða 8

Æskulýðsblaðið 1. maí 1938 - 01.05.1938, Blaðsíða 8
1. msi hvarllar Samsett uppskeruvél að verki. Kosningaplakat frá Sovétríkj- unum- Hópur íþróttakvenna á íþróttasýningu. Sjóliðar á einu af herskinum Sovétríkj- anna. Æskulýður að skemmta sér í menning.ar- og hvíldargarði í Moskva. T míi ésfálfráSt 81! Sovófrikjaiina - þar sem þessi baráttnda signrhátíð frjálsrar alþýðn. vor er orðinn að Ungt stakhanoff-fólk að ræða um vegg-blað á verksmiðjunni sinni. La n d æskunnar Við helgum Sovét-ríkjunum og æsku þeirra heila opnuj í þessu blaði og það ekki að ástæðulausu. Sósíalisminn, sem á 20 árum hefir verið skapaður með æskufjöri, elju og eldmóði frelsaðrar alþýðu, hefir ger- brevtt aðstöðu og efnahag hinnar ungu kynslóðar. f Sovétríkjunum þekkir æskan ekki böl atvinnuleysisins. Par býður vinn- an hennar, sem henni er ekki byrði, heldur ánægja og þörf. Par nýtur unga t'ólkið styzta vinnutímanis í heimi. í SovétríkjUnum er vegur æskunnar tií menntunar greiður og beinn. Þar þekkjast engin skólagjöld, heldur ríf- legir styrkir til allra nemenda í æðri skólum. Þar voru byggðir um 18000 skólar á síðustu fimm árum. Hin nýja kynslóð í Sovétríkjunum er hetjukynslóð, sem elu;r í skauti sér þúsundir hetja eins og þá, er flugu yfir Norðurheimskautið, þá, er buðu hinni villtu háttúru ísa og storma byrg- Hn, þá er gerzt hafa hetjur vinnunnar. Æska Sovétríkjanna er kát og fjör- ug, því að hún stendur við hinn sanna ttiorgunn lífsins, og hennar er fram- fíðin. Uno-ar stúlkur frá Kasakstan-Ivðveldinu í þióðbúningum.

x

Æskulýðsblaðið 1. maí 1938

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskulýðsblaðið 1. maí 1938
https://timarit.is/publication/1663

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.05.1938)
https://timarit.is/issue/421919

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.05.1938)

Aðgerðir: