Æskulýðsblaðið 1. maí 1938

Árgangur
Tölublað

Æskulýðsblaðið 1. maí 1938 - 01.05.1938, Blaðsíða 13

Æskulýðsblaðið 1. maí 1938 - 01.05.1938, Blaðsíða 13
ÍÆSKULÝÐSBLAÐJÐ 13 Nýtt siálsihás Á fjárhagsáætlun Reýkjavíkur fyrir árin 1936, 1937 og 1938 hefir staðið heimild til handa bæjarstjórn að láta byggja gagnfræðaskólahús hér í Rvík. Framlag bæjarins, sem samkvæmt fjár- hagsáætlun ^ að vera tveir fimmtu hlut- ar byggingarkostnaðarins og allt að 150 þús. kr. Ríkissjóður mun, samkv. lög- um frá 1930, leggja fram tvo fimmtu hluta eða 150 þús. kr. til móts við bæj- arsjóð, en auk þess mun hægt að fá einn fimmta hluta kostnaðar frá fé- lögum í bænum, svo sem Iðnaðar- mannafélaginu. Ekki þarf að eyða orðum að því, hver nauðsyn er á því, að byggja skólahús hér í Reykjavík. Þrír skólar bæjarins mega heita húsnæðislausir, en það eru Gagnfræðaskóli Reykvíkinga, og Iðnskólinn, sem báðir verða að not- ast við eldgamalt timburhús, sem ekki getur talizt nothæft, bæði vegna of lít- ils gólfrýmis, auk þess sem það get- ur alls ekki fullnægt lágmarkskröfum En fínni jafnaldrarnir þurfa að minnsta kosti ekki á neinu framtaki að halda, því að fiað eru hvort sem er aðrir, sem hjálpa þeim. Og Jón rölti lieim í kjallarann á Berg- staðastrætinu. Daginn eftir var 1. maí. Jón vaknaði við að hrópað var frá bíl, sem keyrði um götuna: allir í kröfugöngu samfylkingarinnar í !dag. Mætið á útifundi samfylkingarinnar í Lækjargötu kl. 11/2“, og svo var Internationalen leikið svo það glumdi í gömlum og fornfálegum húskof- unum við götuna. Jón fór að klæða sig. Það gerði þó að minnsta kosti ekkert til, þó að maður færi niðureftir. Það var þó alltaf betra en að sitja heima. Svo borðaði hann sinn fá- tæklega miðdagsmat og hélt svo niður í bæinn. Þegar Jón kom niður í Lækjargötuna var lúðrasveit að leika verkalýðssöngva á tún- inu fyrir framan Menntaskólann og rétt í því bili gekk stór fylking undir rauðum fán- um samfylkingarinnar, og með mikið af kröfuspjöldum, inn í götuna úr Vonarstræti. Svo staðnæmdist fylkingin fyrir frarnan Menntaskólahliðið, þar sem ræðupallurinn var, og fólk dreif að úr öllum áttum. Gatan varð eitt mannhaf og stórir, rauð- ir fánarnir blöktu yfir þessu mannhafi, sem var ókyrrt og iðandi eins og kvika við sand. Jón þekkti margt af þessu fólki. Það voru •sömu mennirnir og hann hafði svo oft séð við höfnina, hímandi eftir vinnu, eins og hann; það var fólkið úr kofunum við Bergstaðastrætið, það var ungt fólk, sem hann hafði séð á dansleikjum um veturinn. í heilsufræðilegu tilliti. Þriðji skólinn Gagnfræðaskólinn í TReykjavík, svokall- aður Ingimarsskóli, má heita að sé á vergangi og hafi engan samastað, en er holað niður hér og þar. Meirihluti bæjarstjórnarinnar hefir samt skellt skolleyrunum við þessu máli, það skeytir engu um þörfina, sem er fyrir skólann og ekki heldur um ein- róma óskir bæjarbúa, það hikar ekki Það hefir verið hljótt um sendisveina- samtökin um nokkurn tíma. Starf S. F. R. hefir aðallega farið í það að efla félagið sem >mest inn á við, svo að það geti verið sem traustast og sterkast. S. F. R. hefir þegar náð samning- um um kjör sendisveina hjá tveim stór- um atvinnurekendum (KRON og Mjólk ursamsölunni). Meginþorri sendisveina í Reykjavík vinnur enn samningslaust og hafa þeir flestir algjörlega óviðun- andi kjör; kaupið er svo lágt, að ekki einn einasti getur lifað af því. Allskonar fólk, sem stundaði allskonar vinnu. Fólk, sem bjó við mismunandi kjör, og átti því eflaust mismunandi óskir og áhugamál. En það átti þó eitthvað sameiginlegt. Það var allt hátíðlegt og alvarlegt. Það vildi allt eitthvað ákveðið, eitthvað sameigin- legt, eitthvað stórfenglegt. Svo hófst fundurinn. Fyrst talaði fræg- asti rithöfundur þjóðarinnar, maður, sem allir deildu um, en allir viðurkenndu þó að væri snillingur, hvað sem þeir annars sögðu um hann. Hann talaði skörulega og með mikilli alvöru og hvatti verkafólkið og milli- stéttirnar til að standa saman — „vinstri menn, þjappið ykkur fastar saman“, var aðalinntak ræðunnar. Síðan töluðu komm- únistar og alþýðuflokksmenn og forvígis- fólk ýmissa verklýðsfélaga. Jón fan|n í fyrsta sinn að hann var lika meðlimur í verk- lýðsfélagi. Hann hafði eiginlega ekki at- hugað það fyr. Fundist það vera einskon- ar óhjákvæmileg þvingunarráðstöfun, sem allir ungir menn væru beittir, til þess að fá að vinna, en þeir fengu bara samt ekki að vinna. Svo kom ræðumaður ungra kommúnista. Upphaf ræðu hans var saga Jóns sjálfs, sönn og lifandi. Ósjálfrátt hugsaði Jón til fínni jafnaldranna. Þetta myndu þeir ekki skilja. En hann skildi það.. Þetta var ekki aðeins saga hans sjálfs, heldur hundraða, kannske þúsunda ungra manna með svipuð áform og áhugamál, sem voru dæmd til þess að verða að engu. __ „Æskan krefst menntunar og vinnu. Æskan krefst þess, að fá að njóta hæfi- leika sinna. Hún krefst þess, að geta stofn- að sín heimili og lifað eins og frjálsbor- einu sinni við að brjóta fjárhagsáætl- unina, sem það sjálft hefir sett, ár eftir ár. Tillag ríkissjóðs til þessarar byggingar, hefir verið á reiðum hönd- um, en bæjarstjórnin hefir ekki einu sinni haft sinnu á því, að hagnýta þetta tilboð. Allir Reykvíkingar krefjast þess, að gagnfræðaskólinn verði byggður strax á þessu sumri. Þessvegna er það nú fyrsta og stærsta verkefni, sem fyrir S. F. R. liggur, að ná samningum við kaup- mannastéttin&i í iRvík. Það hefir þegar sent þeim bréf í þessu sambandi, og væntum við góðs árangurs af því. Það má heita, að allir sendisveinar í Reykjavík séU| í S. F. R. og er það því orðið það sterkt, að við gerum lokkur vonir um að geta náð samningum við kaupmenn. Á fyrstu árum S. F. R. ríkti nokkur Fiamn. á 14. síðu. ið fólk í landi sínu, sem á nóg auðæfi til þeess að hún geti horft á móti bjartri fram- tíð. . . En hvað þýddi þá að vera að krefj- ast alls þessa? Voru þá nókkrar líkur til að nokkur myndi sinna öllum þessum kröfum? „En til þess að æskan geti bætt kjör sin og sk»pað sér framtíð, verður hiíi aö standa saman. Hún er í ;eðli sínu djarfasti og framsæknasti hluti stéttarinnar. Það er hún, sem verður að taka við af hinum eldri, sem búnir eru að heyja þrotlausa baráttu árum og áratugum saman. Hún verður að finna ábyrgð sína og skilja hlutverk sitt. — Jú, þetta var alltsaman rétt. Ef unga fólkið væri nógu samtaka og ákveðið, þá gæti það sennilega komið einhverju til leið- ar, en það yrði bara svo erfitt að sameina það. Svo talaði ungur jafnaðarmaður. Hann tal- aði líka um ,að unga fólkið þyrfti að sam- einast í eitt stórt, voldugt allsherjarfélag. Svo hófst kröfugangan. Lúðrasveitin lék göngulag. Hundruð •— kannske þúsundir — gengu inn Laugaveg undir blaktandi fánum Jú, ef fólkið safnaðist oft saman eins og í dag, þá myndu þeir, sem eiga bæinn og at- vinnutækin taka meira tillit til þess, hvað pad. vildi. Eftir allt saman var þá kann- ske hugsanlegt fyrir unga menn úr kjallara- íbúðum að lifa bjartari framtíð. Eitt var þó að minnsta kosti víst: Þegar allt þetta fólk safnaðist saman, þá bjó það yfir krafti og djörfung, sem hver einstakur út af fyr- ir sig hafði annars ekki í fari sínu dag- lega. Að kröfugöngunni lokinni gekk Jón heim til sín ,suður Bergstaðastrætið. SamtSk sendlsveina

x

Æskulýðsblaðið 1. maí 1938

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskulýðsblaðið 1. maí 1938
https://timarit.is/publication/1663

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.05.1938)
https://timarit.is/issue/421919

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.05.1938)

Aðgerðir: