Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Page 6

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Page 6
6 Drottinn blessi heimilið á Barðstrendinga vegi, hér opnist allra gæfu-hlið á heiðurs æfi degi. Verum glaðir vinir hér, vílið látum víkja, stöndum saman vinir hér, ryðjum brautir líka. Sem brautryðjendur brunum hér, í okkar byggðarlagi, stöndum saman eins og ber, hver í sínu fægi. Blómum skreytt skal byggðarlag blítt á Kinnarstöðum, hér skal syngja gleðilag eftir snjöllum bögum. Sólin skín á byggðarlag og sigur krossins fána, hann blessi okkar hús og hag, eins fróða, sem og kjána. Ei sást vín á sprund né hal, þá hér við saman vórum, en söngvar hljómuðu um sal hjá sprund og hölum fróðum.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.