Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Page 7

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Page 7
7 Við Guði þökkum gleði stund, er við hér glaðir vórum. Guð styrki, göfgi hug' og mund, er greindir héðan förum. Kór: Fagurt er lífið hér í bjarkarsal. Þá gleðin hefur völdin hjá bæði sprund og hal. Jóli. Kr. Jóhannesson. VÍGSLULJÓÐ Gistiskála Barðstrendingafélagsins við Beru- fjarðarvatn. Lag: Heil, þú dásöm drottning meðal lista. Barðstrendingar, hefjið sigursöngva, sjá, hinn nýi tími birtist hér. Þar skal aldrei krappur kostur þröngva, er kapp og dáð og eining saman fer. — Þeir, sem bárust brott frá þínum garði og boðar örlaganna merktu sér. Þessi skálj er mark og mælikvarði á manndóm þeirra, tryggð og ást á þér. Breiðifjörður, allt sem fegurst áttu ertu að vekja, saman tengja í eitt. Barna þinna framtak finna láttu fylling þá, sem góðu starfi’ er veitt. Sjá. nú brenna björt á öllum tindum

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.