Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Side 13

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Side 13
13 er þér er í brjóst borinn til þátttöku í sorg vorri út af missi vorra fórnfúsu, ástkæru sona, er þú vilt að hljóti verðuga viðurkenningu. Kemur hún þó einkum fram í því, að þú myndir heldur vilja láta lífið, en þú ekki fyrirgæfir af hjarta að hætti þeirra mótgerðir hvers andstæðings. » Verður mér því hugrórra, er ég veit að undir slíkum kringumstæðum ert þú F. B. brjóstgæðin sjálf í hinni sönnustu mynd. Sjálf get ég því miður ekki komið því við að fram- kvæma þetta, og veldur það mér mikillar hugraunar að geta ekki gegnt þessari skyldu í nafni hinna sorg- mæddu og þannig látið hina látnu vini vora njóta mak- legs heiðurs. Fel ég nú þetta þeim manni á hendur, sem mér hefir undanfarin ár — og einkum árið sem leið — ekki úr hug fallið, vegna verðleika sinna viðurkennda á æðri stöðum. \ Mér væri undurkært F. B. að fá um það opinþera til- kynningu, hvort hinar miklu og margvíslegu skyldu- kvaðir hafi eða geti komið í veg' fyrir, að þessari bón minni verði ekki slegið á frest fram yfir það sem full- forávaranlegt megi telja. Þín hugvinkona og háttsetta frænka Aurora Borsealis. P.S. Vegna erfiðra samgangna sjóleiðis til Rússlands verður að telja heppilegast að nota loftleiðina, sem er framtíðar-póstleið Evrópu, og vona ég, að þú athugir það, er þú skrifar. A. B. Lausleg þýðing úr frönsku. Theodór Astráðsson, stud. mag.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.