Morgunblaðið - 13.01.2022, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 13.01.2022, Qupperneq 44
Einstök Bókin um Slippinn þykir sérlega vönduð. Vestmannaeyjar hlutu á dögunum tilnefningu til Emblu-verð- launanna sem besti mataráfanga- staður á Norðurlöndunum. Um er að ræða mikla viðurkenningu fyrir vel unnið starf hagsmunaaðila á eyjunum en á undanförnum árum hafa afar metnaðarfullir veitinga- staðir litið þar dagsins ljós, þeirra á meðal Slippurinn og GOTT. Mikil fjölbreytni er í veit- ingaflórunni í Vestmannaeyjum og Gríðarleg viður- kenning fyrir Vestmannaeyjar Nóg að gera Líf og fjör í eldhúsinu á veitingastaðnum GOTT. Bragðgóðir bræður Brothers Brewery er framúrskarandi brugghús. Ferskt Mikið af hráefni kemur úr nærumhverfinu. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2022 ÚTSALA 30% afsláttur RAGNAR/RAGNA Dúnúlpa Nú kr. 19.593.- Kr. 27.990.- Nú er hægt að fá vörur hér á landi frá hollenska ofurfyrirtæk- inu Bio Today sem sérhæfir sig í náttúrulegum og ofursvölum holl- ustuvörum sem hannaðar eru fyr- ir nútímafólk. Vörurnar frá Bio Today eru náttúrulegar, margar hverjar vegan, án allra óþarfa lit- og ilm- efna og 100% lífrænar. Vörurnar henta vel fyrir fólk á ferðinni, til dæmis í morgunmat sem gefur orku fyrir daginn, hollustustangir og snakk sem er tilvalið í nest- isboxið og trefjaríkar smákökur sem innihalda engan viðbættan sykur. Möndlu- og kasjúhnetu- smjörið er hollt og gott ofan á gróft brauð eða kex enda fram- leitt úr lífrænum hnetum og fræj- um. Í vöruúrvalinu eru einnig rís- kökur með chia, veganhunang og skírt smjör. Bio Today er fyrir fólk á ferð- inni sem hugsar um heilsuna. Fæst á Heilsudögum í Hagkaup. Ofursvalar hollustuvörur komnar til landsins Viðurkenndar vörur Bio Today þykja afar vandaðar og hafa notið mikilla vinsælda um heim allan. Í dag hefjast Heilsudagar í Hag- kaup þar sem vítamín og fæðu- bótaefni eru á tilboði. Að auki er hægt að kaupa ýmsar heilsuvörur og spennandi matvöru þar sem hollustan er í fyrirrúmi. Heilsudagar sem þessir hafa verið að ryðja sér til rúms hér- lendis en margir sæta þá færis og kaupa inn veglega skammta af þeim vítamínum og bætiefnum sem þeir neyta dags daglega. Því er hægt að spara töluvert á því að gera góð kaup á tilboðsdögum verslana. Sérlegur bæklingur fylgir Morgunblaðinu í dag auk þess sem bæklingurinn er að- gengilegur á netinu. Heilsudagar hefjast í Hagkaup Hjónalíf Veitingahjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason eru meðal þeirra sem hafa byggt upp einstaka veitingastaðaflóru í Vestmannaeyjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.