Morgunblaðið - 13.01.2022, Síða 44

Morgunblaðið - 13.01.2022, Síða 44
Einstök Bókin um Slippinn þykir sérlega vönduð. Vestmannaeyjar hlutu á dögunum tilnefningu til Emblu-verð- launanna sem besti mataráfanga- staður á Norðurlöndunum. Um er að ræða mikla viðurkenningu fyrir vel unnið starf hagsmunaaðila á eyjunum en á undanförnum árum hafa afar metnaðarfullir veitinga- staðir litið þar dagsins ljós, þeirra á meðal Slippurinn og GOTT. Mikil fjölbreytni er í veit- ingaflórunni í Vestmannaeyjum og Gríðarleg viður- kenning fyrir Vestmannaeyjar Nóg að gera Líf og fjör í eldhúsinu á veitingastaðnum GOTT. Bragðgóðir bræður Brothers Brewery er framúrskarandi brugghús. Ferskt Mikið af hráefni kemur úr nærumhverfinu. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2022 ÚTSALA 30% afsláttur RAGNAR/RAGNA Dúnúlpa Nú kr. 19.593.- Kr. 27.990.- Nú er hægt að fá vörur hér á landi frá hollenska ofurfyrirtæk- inu Bio Today sem sérhæfir sig í náttúrulegum og ofursvölum holl- ustuvörum sem hannaðar eru fyr- ir nútímafólk. Vörurnar frá Bio Today eru náttúrulegar, margar hverjar vegan, án allra óþarfa lit- og ilm- efna og 100% lífrænar. Vörurnar henta vel fyrir fólk á ferðinni, til dæmis í morgunmat sem gefur orku fyrir daginn, hollustustangir og snakk sem er tilvalið í nest- isboxið og trefjaríkar smákökur sem innihalda engan viðbættan sykur. Möndlu- og kasjúhnetu- smjörið er hollt og gott ofan á gróft brauð eða kex enda fram- leitt úr lífrænum hnetum og fræj- um. Í vöruúrvalinu eru einnig rís- kökur með chia, veganhunang og skírt smjör. Bio Today er fyrir fólk á ferð- inni sem hugsar um heilsuna. Fæst á Heilsudögum í Hagkaup. Ofursvalar hollustuvörur komnar til landsins Viðurkenndar vörur Bio Today þykja afar vandaðar og hafa notið mikilla vinsælda um heim allan. Í dag hefjast Heilsudagar í Hag- kaup þar sem vítamín og fæðu- bótaefni eru á tilboði. Að auki er hægt að kaupa ýmsar heilsuvörur og spennandi matvöru þar sem hollustan er í fyrirrúmi. Heilsudagar sem þessir hafa verið að ryðja sér til rúms hér- lendis en margir sæta þá færis og kaupa inn veglega skammta af þeim vítamínum og bætiefnum sem þeir neyta dags daglega. Því er hægt að spara töluvert á því að gera góð kaup á tilboðsdögum verslana. Sérlegur bæklingur fylgir Morgunblaðinu í dag auk þess sem bæklingurinn er að- gengilegur á netinu. Heilsudagar hefjast í Hagkaup Hjónalíf Veitingahjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason eru meðal þeirra sem hafa byggt upp einstaka veitingastaðaflóru í Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.