Morgunblaðið - 15.01.2022, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2022
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Íslenskt fornbréfasafn 1-16, ib.,
ób., einnig stök bindi no. 2, 3,
4, 5, 9, 10, 11, 12, 13 og 14.
Ættir Austfirðinga 1-9, ób.,
Íslensk myndlist 1-2 Bj.Th.,
Náttúrufræðingurinn 1-60, ób.
Uppl. í síma 898 9475
Bækur
Bækur úr bílskúrnum.
Opin sölusíða á Facebook
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
HEITIRPOTTAR.IS
Sími 777 2000
Saltvatnspottar,
klórpottar og
hitaveitupottar
Eigum til á lager
alla tegundir potta
Sendum hvert
á land sem er
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Flutningur læknastofu
Hef flutt læknastofu mína úr Domus
Medica í Heilsuklasann Bíldshöfða 9,
110 Reykjavík.
Tímapantanir á milli kl. 8 og 16 í síma
599 1600. Eldri bókanir flytjast
þangað.
Helgi Jónsson
lyf- og gigtarlæknir
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Styrkir
Jöfnunarstyrkur
til náms
Umsóknarfrestur á vorönn 2022
er til 15. febrúar nk.
Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána
hjá Menntasjóði námsmanna geta sótt um styrk til
jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu
og er fyrir þá sem að stunda nám fjarri heimili sínu.
• Dvalarstyrkur (fyrir þá sem að dvelja fjarri lögheimili
og fjölskyldu sinni vegna náms).
• Akstursstyrkur (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili
fjölskyldu fjarri skóla).
Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafræn-
um skilríkjum á Mitt Lán sem aðgengilegt er í gegnum
heimasíðu okkar www.menntasjodur.is eða island.is.
Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að
kynna sér reglur um styrkinn á vef Menntasjóðs náms-
manna (www.menntasjodur. is).
Menntasjóður námsmanna
Námsstyrkjanefnd
Tilboð/útboð
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Skerjafjörður. Gatnagerð, stígar og veitur, for- og
verkhönnun, EES útboð nr. 15342
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
STAPAVELLIR 16-28
260 REYKJANESBÆ
Brynja - Hússjóður Öryrkjabandalagsins
óskar eftir tilboðum í að byggja og fullgera
sjö íbúða raðhús á einni hæð samkvæmt
teikningum að Stapavöllum 16-28, Reykja-
nesbæ. Um er að ræða 72 m2 til 93 m2
íbúðir, samtals um 535 m2.
• Húsinu skal skila fullgerðu ásamt
lóð þann 1. júní 2023.
• Skilatími tilboða er 8.2.2021 kl. 11:00.
Frekari upplýsingar um útboð og útboðs-
gögn skal senda á gusti@tov.is
Brynja – Hússjóður ÖBÍ er sjálfseignarstofnun sem
hefur þann tilgang að eiga og reka íbúðarhúsnæði
fyrir öryrkja sem leitast er við að leigja gegn eins
hóflegu gjaldi og kostur er. Sjóðurinn á og rekur um
830 íbúðir um land allt.
ÚTBOÐ
Sólheimar 25
Endurnýjun svalahandriða
og svalalokanir
Húsfélagið Sólheimum 25 óskar eftir tilboðum í
verkið „Endurnýjun svalahandriða og svalalokanir.
Verkið felst í endurgerð svalahandriða á fjölbýlishúsið
að Sólheimum 25 í Reykjavík ásamt því að leggja til
og setja upp svalalokanir hjá þeim íbúum sem eftir
því óska.
Helstu verkliðir eru rif og förgun á núverandi stál-
handriðum, smíði og uppsetning á nýjum svala-
handriðum, glerjun handriða og frágangur.
Útboðsaðili: Húsfélagið Sólheimum 25.
Tegund: Framkvæmd
Útboðsgögn afhent: 19. janúar 2022 kl. 13:00
Skilafrestur: 17. febrúar 2022 kl. 13:00
Opnun tilboða: 17. febrúar 2022 kl. 17:00
Verktími:
Upphaf verktíma 15. mars 2022
Upphaf framkvæmda við Sólheima 25. 16. maí 2022
Verklok 31. ágúst 2022
ÚTBOÐ
Raðauglýsingar
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu
starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting
og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings
að vel takist til.
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is