Morgunblaðið - 15.01.2022, Síða 45

Morgunblaðið - 15.01.2022, Síða 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2022 Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is Skútan Sjá verð og verðdæmi á heimasíðu okkar www.veislulist.is Fagnaðir Næst þegar þið þurfið pinnamat, smurt brauð eða tertur fyrir útskriftina eða annan mannfagnað, hafðu þá samband og fáðu tilboð í sal okkar og veitingarnar þínar. PINNAMATUR Veislur eru okkar list! Bjóðum uppá fjölda tegundapinnamats og tapasrétta Pinna- og tapasréttir eru afgreiddir á einnota fötum, klárt fyrir veisluborðið. Tilkynntar hafa verið úthlutanir árs- ins 2022 úr launasjóðum listamanna. Til úthlutunar úr launasjóðunum í ár eru 1.600 mánaðarlaun í sex flokk- um, þ.e. hönnun, myndlist, flokki rit- höfunda, sviðslista, tónlistarflytj- enda og tónskálda. Hönnuðir Launasjóður hönnuða úthlutaði 50 mánaðarlaunum. Alls bárust 64 um- sóknir þar sem sótt var um 488 mán- uði. Starfslaun fá níu hönnuðir, sjö konur og tveir karlar. 12 mánuðir: Magnea Einarsdóttir. 6 mánuðir: Arnar Már Jónsson, Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir. 5 mánuðir: Rán Flygenring og Ýr Jóhannsdóttir. Myndlistarmenn Launasjóður myndlistarmanna úthlutaði 435 mánaðarlaunum. Alls bárust 282 umsóknir þar sem sótt var um 2.887 mánuði. Starfslaun fá 73 myndlistarmenn, 44 konur og 29 karlar. 12 mánuðir: Anna Helen Katarina Hallin, Daníel Þorkell Magnússon, Egill Sæbjörnsson, Guðjón Ketils- son, Hekla Dögg Jónsdóttir, Rósa Gísladóttir, Sara Riel, Sigurður Guðjónsson og Steinunn Gunnlaugs- dóttir. 9 mánuðir: Arna Óttarsdóttir, Auður Lóa Guðnadóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Finnbogi Pétursson, Gabríela Friðriksdóttir og Unndór Egill Jónsson. 6 mánuðir: Agnieszka Eva Sos- nowska, Arnar Ásgeirsson, Birgir Snæbjörn Birgisson, Björk Viggós- dóttir, Claire Jacqueline Marguerite Paugam, Eirún Sigurðardóttir, Elsa Dóróthea Gísladóttir, Eygló Harðar- dóttir, Fritz Hendrik Berndsen, Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar, Guðrún Einarsdóttir, Guðrún Vera Hjartardóttir, Gunnhildur Walsh Hauksdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Jóní Jónsdóttir, Katrín Bára Elvarsdóttir, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Kristinn E. Hrafnsson, Magnús Óskar Helgason, Magnús Tumi Magnússon, Margrét H. Blöndal, Olga Soffía Bergmann, Ólafur Ólafsson, Pétur Magnússon, Rúrí, Sara Björnsdóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir, Snorri Ásmundsson, Steingrímur Eyfjörð og Þórdís Aðalsteinsdóttir. Rithöfundar Launasjóður rithöfunda úthlutaði 555 mánaðarlaunum. Alls bárust 237 umsóknir þar sem sótt var um 2.628 mánuði. Starfslaun fá 80 rithöf- undar, 41 kona og 39 karlar. 12 mánuðir: Andri Snær Magna- son, Bergsveinn Birgisson, Eiríkur Örn Norðdahl, Elísabet Kristín Jök- ulsdóttir, Gerður Kristný Guðjóns- dóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Hallgrímur Helgason, Hildur Knútsdóttir, Jón Kalman Stefáns- son, Sölvi Björn Sigurðsson, Vilborg Davíðsdóttir og Þórdís Gísladóttir. 9 mánuðir: Auður Jónsdóttir, Bergrún Íris Sævarsdóttir, Berg- þóra Snæbjörnsdóttir, Bragi Ólafs- son, Einar Kárason, Einar Már Guðmundsson, Gunnar Helgason, Gunnar Theodór Eggertsson, Her- mann Stefánsson, Jónas Reynir Gunnarsson, Kristín Eiríksdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Oddný Eir, Ófeigur Sigurðsson, Ragnheiður Sigurðardóttir, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Sigurbjörg Þrastar- dóttir, Steinar Bragi Guðmundsson, Yrsa Þöll Gylfadóttir og Þórunn Elín Valdimarsdóttir. 6 mánuðir: Alexander Dan Vil- hjálmsson, Arndís Þórarinsdóttir, Auður Ólafsdóttir, Áslaug Jóns- dóttir, Benný Sif Ísleifsdóttir, Björn Halldórsson, Brynhildur Þórarins- dóttir, Dagur Hjartarson, Eiríkur Ómar Guðmundsson, Emil Hjörvar Petersen, Friðgeir Einarsson, Fríða Ísberg, Gyrðir Elíasson, Halldór Armand Ásgeirsson, Haukur Ingv- arsson, Haukur Már Helgason, Hjörleifur Hjartarson, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Linda Vil- hjálmsdóttir, Magnús Sigurðsson, Margrét Vilborg Tryggvadóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Ragnheiður Eyjólfsdóttir, Sigrún Eldjárn, Sig- rún Pálsdóttir, Stefán Máni Sigþórs- son, Þórarinn Leifsson og Ævar Þór Benediktsson. Sviðslistafólk Launasjóður sviðslistafólks út- hlutaði 190 mánaðarlaunum. Alls bárust umsóknir frá 149 sviðslista- hópum með um 990 listamenn innan- borðs og 45 einstaklingsumsóknir þar sem sótt var um samtals 2.106 mánuði (1.789 fyrir hópa og 317 fyrir einstaklinga). Úthlutun til hópa úr Launasjóði sviðslistafólks er ekki tilbúin, þar sem hún tengist úthlutun úr sviðslistasjóði, en upplýsingar verða uppfærðar hjá rannis.is eins fljótt og hægt er. Sviðslistahópar fengu 173 mánuði. Einstaklings- starfslaun fá sjö sviðslistamenn í 17 mánuði, fjórar konur og þrír karlar. 3 mánuðir: Jón Atli Jónasson, Kol- finna Nikulásdóttir og Nanna Krist- ín Magnúsdóttir. 2 mánuðir: Friðþjófur Þorsteins- son, Guðmundur Felixson, Sigríður Birna Björnsdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Tónlistarflytjendur Launasjóður tónlistarflytjenda úthlutaði 180 mánaðarlaunum. Alls bárust 188 þar sem sótt var um 1.304 mánuði. Starfslaun fá 36 tónlistar- menn, 19 konur og 17 karlar. 12 mánuðir: Anna Gréta Sigurðar- dóttir, Benedikt Kristjánsson og Margrét Jóhanna Pálmadóttir. 7 mánuðir: María Sól Ingólfs- dóttir. 6 mánuðir: Ármann Helgason, Árný Margrét Sævarsdóttir, Davíð Þór Jónsson, Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir, Hlíf Sigurjóns- dóttir, Lilja María Ásmundsdóttir, Magnús Jóhann Ragnarsson, Magnús Trygvason Eliassen, Mikael Máni Ásmundsson, Skúli Sverrisson, Tómas Jónsson og Unnur Sara Eldjárn. Tónskáld Launasjóður tónskálda úthlutaði 281 mánaðarlaunum. Alls bárust 152 umsóknir þar sem sótt var um 1.330 mánuði. Starfslaun fá 31 tónskáld, 14 konur og 17 karlar. 12 mánuðir: Benni Hemm Hemm, Haukur Þór Harðarson og Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir. 9 mánuðir: Bergrún Snæbjörns- dóttir, Haukur Tómasson og Ingi- björg Elsa Turchi. 7 mánuðir: Örn Elías Guðmunds- son. 236 listamenn fá starfslaun 2022 - 1.600 mánaðarlaun í sex flokkum til úthlutunar þetta árið - Fjöldi umsækjenda 1.117, þar af 968 einstaklingar og 149 sviðslistahópar með um 990 listamenn innanborðs - Sótt um 10.743 mánuði Katrín Elvarsdóttir Guðjón Ketilsson Rán Flygenring Sigríður Hagalín Björnsdóttir Elísabet Kristín Jökulsdóttir Steinar Bragi Guðrún Eva Mínervudóttir Benedikt Kristjánsson Andri Snær Magnason Ingibjörg Elsa Turchi Hallgrímur Helgason Benni Hemm Hemm Gerður Kristný Sara Riel Kolfinna Nikulásdóttir Unnur Sara Eldjárn Fjöldi umsækjenda um starfslaun listamanna árið 2022 var 1.117, þar af 968 einstaklingar og 149 sviðslistahópar (með um 990 listamenn innanborðs). Sótt var um 10.743 mánuði. Úthlutun fá 236 listamenn og var heildarlistinn birtur á vefnum rannis.is í vikunni. Starfslaunin, sem eru verktakagreiðslur, eru 490.920 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2022, en voru 409.580 kr. 2021 og 407.413 kr. 2020. Samkvæmt svörum frá ferðamála-, viðskipta- og menningar- málaráðuneytinu skýrist hækkunin annars vegar af launa- og verð- lagsbótum og hins vegar af beinni hækkun til málaflokksins á fjár- lögum þessa árs. „Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar kemur fram að halda skuli áfram að styrkja faglega starfslauna- og verkefnasjóði listamanna, m.a. með það að markmiði að starfslaunin tryggi betur afkomu þeirra sem starfa að menningarmálum,“ segir í svörum ráðu- neytisins.“ Rýnt í aldur, kyn og búsetu Sé rýnt í aldursdreifingu þeirra 968 einstaklinga sem sækja um starfslaun listamanna í ár má sjá að 106 (11%) eru 60 ára og eldri, 352 (36%) eru á aldrinum 41-59 ára, 330 (34%) eru 31-40 ára og 180 (19%) eru 30 ára og yngri. Þegar rýnt er í aldursdreifingu þeirra 236 listamanna sem hljóta starfslaunin í ár má sjá að 32 (14%) eru 60 ára og eldri, 106 (45%) eru á aldrinum 41-59 ára, 69 (29%) eru 31-40 ára og 29 (12%) eru 30 ára og yngri. Að meðaltali er árang- urshlutfall umsækjenda hjá sjóðunum sex 21%, Hæst er hlutfallið hjá launasjóði rithöfunda eða 34% og lægst hjá launasjóði hönnuða eða 14%. Þegar horft er til kyns umsækjenda og launþega má sjá að konur eru að meðaltali 55% bæði umsækjenda og launþega og hljóta 49% mánaða. Hlutfall kvenna meðal umsækjenda er hæst hjá launa- sjóði hönnuða eða 77% en lægst hjá launasjóði tónskálda eða 34%. Þegar horft er til hlutfalls launþega eftir kyni er hlutfallið einnig hæst hjá launasjóði hönnuða eða 78% og lægst hjá launasjóði tón- skálda eða 45%. Þegar horft er til hlutfalls umsækjenda eftir búsetu má sjá að 85% umsækjenda búa á höfuðborgarsvæðinu, 10% á landsbyggðinni og 4% erlendis. Hlutföllin haldast mjög svipuð í hópi launþega, en 84% þeirra búa á höfuðborgarsvæðinu, 11% á lands- byggðinni og 6% erlendis. Nánari tölfræði má sjá á vefnum rannis.is 81.340 kr. hækkun milli ára FLESTIR LAUNÞEGAR ERU Á ALDRINUM 41-59 ÁRA EÐA 45%

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.